9.11.2009 | 17:56
Ástin afvegaleiðir stundum
Það verður að segjast alveg eins og er, að ekki var skynsamlegt af Lindu Björk Magnúsdóttur að smygla sér inn í Bandaríkin, til að hitta kærastann sinn. Það er ekkert grín, að komast upp á kant við innflytjendayfirvöld þar um slóðir og líklegast að hún lendi jafnvel í ævilöngu endurkomubanni og þar með hverfa allir möguleikar á að heimsækja ástina sína á heimaslóðir í framtíðinni.
Óskiljanlegt er, að kærastinn skuli ekki heldur hafa skroppið yfir landamærin til Kanada, til að hitta unnustu sína, en auðvelt er að gagnrýna þessa gjörð hennar og aðgerðarleysi hans, án þess að hafa nokkrar upplýsingar um málsástæður.
Hverjar sem ástæðurnar voru, verða afleiðingarnar örugglega ekki hagstæðar fyrir Lindu og kærasta hennar og að þurfa að sitja í fangelsi, jafnvel í nokkra mánuði fyrir þessa yfirsjón, fyrir utan að verða "persona non grata" í Bandaríkjunum, er ömurlegt hlutskipti.
Vegir ástarinnar eru órannsakanlegir, eins og sumir aðrir vegir.
Linda enn í haldi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 1146437
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ja hérna hér, ég er sammála þér í því Axel. Því í ósköpunum fór kærastinn ekki til hennar til Canada. Mikið á sig lagt...
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir, 10.11.2009 kl. 05:26
Þetta mál er mun flóknara en svo að hún hafi bara þurft að hitta á ástina sína, enda skýrir það kannski líka af hverju hann kom ekki bara til hennar. Þessi kona skilur eftir sig sviðna jörð bæði hér og í usa vegna lögbrota og öðru líku. Ef hún þarf að sitja í fangelsi þarna úti í nokkra mánuði er það ekki það versta sem hefði getað komið fyrir hana.
Dögg (IP-tala skráð) 10.11.2009 kl. 11:40
finnst alveg út í hött að koma ekki undir fullu nafni og með góðan rökstuðning fyrir svona ásakanir Dögg!
Kleópatra Mjöll Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 10.11.2009 kl. 14:46
Dögg er ekki með neinar ásakanir. Hún greinir einungis frá staðreyndum og það gerir hún mjög varlega. Gefur í raun engar upplýsingar.
Juliana Gustafsdottir (IP-tala skráð) 10.11.2009 kl. 16:13
fyrir hvaða lögbrot var hún dæmd?
Kleópatra Mjöll Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 11.11.2009 kl. 12:10
Hún hefur ekki verið dæmd fyrir neitt lögbrot að mér vitandi...
Juliana Gustafsdottir (IP-tala skráð) 11.11.2009 kl. 14:22
Hún og fyrrvernandi voru ákærð til efnahagsbrotadeildar lögreglunnar fyrir fjölda fjársvika og þjófnað frá félagasamtökum og líknarfélagi. Málið náði aldrei fullri rannsókn þar sem þau flúðu land
-- (IP-tala skráð) 11.11.2009 kl. 16:17
mál er rannsökuð og kláruð þótt fólk flytur... kannski var bara ekki grundvöllur að mati saksóknara að kæra ... að mínu mati ber að varast að dæma fólk áður en sekt er sönnuð...
Kleópatra Mjöll Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 11.11.2009 kl. 20:59
kannski og kannski. Það eru þó tugir manna sem þau höfðu af fé sem þekkja söguna og vita af sárri reynslu hvar sektinn liggur, þrátt fyrir að þeim hafi tekist að flækja rannsóknina þannig að hún hefur aldrei klárast þá lá sektin alveg á hreinu og sönnunargögnin til í bunkum.
-- (IP-tala skráð) 11.11.2009 kl. 21:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.