Erlendir endurskođendur endurskođa íslenska endurskođendur

Sérstakur saksóknari sendi sveit manna til leitar og handlagningar skjala og rafrćnna upplýsinga varđandi bankahruniđ hjá tveimur af stćrstu endurskođunarfyrirtćkjum landsins, PricewaterhouseCoopers og KPMG.  Bćđi bankar og fyrirtćkjakóngulóanet útrásarmógúla höfđu her lögfrćđinga og endurskođenda á sínum snćrum, til ţess ađ láta viđskipti sín líta út fyrir ađ vera samkvćmt öllum lögum og reglugerđum.

Ţví kemur ekki á óvart ađ húsleitir séu gerđar hjá lögfrćđi- og endurskođunarskrifstofum í leit ađ gögnum varđandi ţessi mál og hugsanlegt verđur ađ telja, ađ fćkkađ gćti í stéttum lögmanna og endurskođenda, ađ rannsókn lokinni.  Í fréttinni segir:  "Samkvćmt upplýsingum frá embćtti sérstaks saksóknara liggur m.a. athugun fransks endurskođanda á ársreikningum bankanna til grundvallar húsleitunum og til rannsóknar sé m.a. grunur um skjalabrot, auđgunarbrot, brot gegn lögum um bókhald og ársreikninga, brot gegn lögum um fjármálafyrirtćki og verđbréfaviđskipti og loks brot gegn hlutafélagalögum." 

Ţarna er greinilega um ákaflega umfangsmikla rannsókn ađ rćđa, sem vafalaust mun taka langan tíma, en fram kemur ađ:  "Auk starfsmanna embćttisins tóku ţátt í húsleitunum lögreglumenn frá lögreglustjóranum á höfuđborgarsvćđinu ţ.á m. sérfrćđingar í haldlagningu og međferđ rafrćnna gagna og sex erlendir sérfrćđingar á sviđi endurskođunar."

Ţađ verđur fróđlegt ađ fylgjast međ ţeim ákćrum sem lagđar verđa fram gegn lögfrćđingum og endurskođendum ţessara fyrirtćkja.

Ekki síđur vörninni, sem háđ verđur af lögfrćđingum og endurskođendum.


mbl.is Grunur um fjölda brota
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Finnur Bárđarson

Ćtli umfangiđ og tíminn verđi ekki svipađur og í Baugsmálinu og svo kemur niđurstađan..... frávísun vegna formgalla

Finnur Bárđarson, 1.10.2009 kl. 15:36

2 Smámynd: Axel Jóhann Axelsson

Ţađ ţarf enginn ađ verđa hissa, ţó lögfrćđingar og endurskođendur sem verđa verjendur lögfrćđinga og endurskođenda, gćtu ţvćlt málin fyrir dómstólum í mörg, mörg ár.  Ţađ gćti endađ međ ţví ađ dómarar vissu hvorki í ţennan heim, né annan, eftir alla ţá snúninga.

Sporin hrćđa úr Baugsmálinu fyrsta.

Axel Jóhann Axelsson, 1.10.2009 kl. 15:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband