25.8.2009 | 13:56
Sýndarmennska ríkisstjórnarinnar
Af sýndarmennsku einni saman, ćtlar ríkisstjórnin nú ađ skipa starfshóp, sem á ađ undirbúa skađabótamál gegn ţeim sem ollu almenningi fjárhagstjóni í ađdraganda bankahrunsins, í ţeim tilgangi ađ fá ţá dćmda til greiđslu skađabóta og krefjast kyrrsetningar eigna.
Rannsóknarnefnd Alţingis mun skila sínum niđurstöđum í nóvemberbyrjun og undanfariđ hefur embćtti Sérstaks saksóknara veriđ eflt, m.a. međ ráđningu nýrra saksóknara, sem eiga ađ rannsaka hver sinn bankann og Fjármálaeftirlitiđ sinnir einnig rannsóknum á ţessum málum.
Alveg er öruggt ađ fjöldi mála verđur höfđađur á grundvelli rannsókna ţessara ađila og ţví vaknar sú spurning, hvort höfđa eigi mörg mál vegna sömu sakargiftanna. Reikna verđur međ ţví ađ allir banka- og útrásarmógúlar sćti nú ţegar rannsókn hjá framangreindum rannsóknarađilum og ef munađ er rétt, er ekki hćgt ađ lögsćkja menn oft, fyrir sömu sakirnar. Ţví hlýtur ţetta nýjasta útspil ríkisstjórnarinnar ađ vera hreint lýđskrum, eingöngu sett fram til ađ lćgja óţreyjuöldurnar í ţjóđfélaginu, sem risiđ hafa vegna ţess hve rannsóknirnar taka langan tíma.
Vissulega taka mál ótrúlega langan tíma í rannsókn og saksókn, en áđur en lýkur hljóta allir mógúarnir ađ verđa komnir bak viđ lás og slá, hvort sem ţeir heita Sigurđur, Hreiđar, Sigurjón, Bjöggar eđa Jón Ásgeir, svo nokkur nöfn séu nefnd af handahófi.
Ríkisstjórnin á ekki ađ vera ađ stunda einhverja sýndarmennsku í ţessum efnum.
Höfđa einkamál gegn hrunfólkinu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri fćrslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Fćrsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ef ţađ er sýndarmennska í ţínum huga, ađ sýna tilburđi í ţá átt ađ reyna ađ endurheimta eitthvađ af ţví fé sem stoliđ var af ţjóđinni, ţá finnst mér vanta eitthvađ upp á hjá ţér.
Hinsvegar hefđi átt ađ fara í ţessi mál mun fyrr
hilmar jónsson, 25.8.2009 kl. 14:14
Ţađ kemur fram í upphaflegu fćrslunni, ađ ég reikna međ ađ mógúlarnir verđi allir sakfelldir og ţar međ myndi eignaupptaka fylgja ţeim dómum.
Ég var ađ draga í efa, ađ hćgt vćri ađ sakfella margoft fyrir sama glćp og ef ţađ er rétt, ţá er ţessi tillgaga ríkisstjórnarinnar alger sýndarmennska og lýđskrum.
Viđ erum örugglega sammála um ađ reynt verđi ađ endurheimta hverja krónu, sem stungiđ hefur veriđ undan af hálfu ţessara glćpamanna og viđ skulum reikna međ, ađ allt verđi gert til ţess.
Axel Jóhann Axelsson, 25.8.2009 kl. 14:20
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.