15.6.2009 | 10:04
Peningafurstar og ađstođarliđ
Engum ţarf ađ detta í hug, ađ banka- og útrásarvíkingar hafi ekki haft her lögfrćđinga, endurskođenda og annarra sérfrćđinga í sinni ţjónustu, til ţess ađ koma öllu ţví rugli, sem í gangi var, í ţann búning, ađ erfitt mun reynast fyrir saksóknara ađ sanna ađ um lögbrot hafir veriđ ađ rćđa.
Sigurđur G. Guđjónsson, hrl., hefur veriđ starfandi fyrir Baugsliđiđ í mörg ár og nú kemur upp ađ hann hefur einnig veriđ ađ ađstođa Landsbankamenn í ţeirra ćvintýramennsku, a.m.k. Sigurjón Ţ. Árnason, fyrrverandi bankastjóra. Fyrir hann bjó Sigurđur einkaséreignarlífeyrissjóđ, sem síđan lánađi eiganda sínum 70 milljónir til tuttugu ára, en vextir skyldu ađeins reiknast í eitt ár, ţ.e. frá árinu 2028 til 2029, en ţá skyldi lániđ greiđast upp.
Í fréttinni segir: "Sigurđur G. Guđjónsson, lögmađur, sem útbjó veđskuldabréfin sem um rćđir, sagđi í samtali viđ blađamann í gćr ađ lífeyrissjóđurinn, sem Sigurjón fékk lánin hjá, sé einkaeign hans og ađ heimilt sé ađ veita lán út á slíkan sjóđ samkvćmt lögum." Í fréttinni kemur einnig fram: "Hrafn Magnússon, framkvćmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóđa, segir ađ lífeyrissjóđur geti ekki veriđ í einkaeigu."
Sigurđur G. Guđjónsson er harđskeyttur og slyngur lögmađur og fróđlegt verđur ađ fylgjast međ ţví hvort honum hafi tekist ađ finna einhverja glufu á lögunum sem valdi ţví ađ gjörningurinn verđi ekki dćmdur ólöglegur.
Sigurđur G. Guđjónsson hóf vörnina í gćr, međ kröfu um ađ Eva Joly yrđi rekin.
Lögmenn Baugsmanna og annara fjárglćframanna, haf alltaf vitađ ađ sókn er besta vörnin og ţví er nú veriđ ađ setja áróđursmaskínuna í gang aftur.
Fékk 70 milljóna lán | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri fćrslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Fćrsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.