Peningafurstar og ađstođarliđ

Engum ţarf ađ detta í hug, ađ banka- og útrásarvíkingar hafi ekki haft her lögfrćđinga, endurskođenda og annarra sérfrćđinga í sinni ţjónustu, til ţess ađ koma öllu ţví rugli, sem í gangi var, í ţann búning, ađ erfitt mun reynast fyrir saksóknara ađ sanna ađ um lögbrot hafir veriđ ađ rćđa.

Sigurđur G. Guđjónsson, hrl., hefur veriđ starfandi fyrir Baugsliđiđ í mörg ár og nú kemur upp ađ hann hefur einnig veriđ ađ ađstođa Landsbankamenn í ţeirra ćvintýramennsku, a.m.k. Sigurjón Ţ. Árnason, fyrrverandi bankastjóra.  Fyrir hann bjó Sigurđur einkaséreignarlífeyrissjóđ, sem síđan lánađi eiganda sínum 70 milljónir til tuttugu ára, en vextir skyldu ađeins reiknast í eitt ár, ţ.e. frá árinu 2028 til 2029, en ţá skyldi lániđ greiđast upp.

Í fréttinni segir:  "Sigurđur G. Guđjónsson, lögmađur, sem útbjó veđskuldabréfin sem um rćđir, sagđi í samtali viđ blađamann í gćr ađ lífeyrissjóđurinn, sem Sigurjón fékk lánin hjá, sé einkaeign hans og ađ heimilt sé ađ veita lán út á slíkan sjóđ samkvćmt lögum."  Í fréttinni kemur einnig fram:  "Hrafn Magnússon, framkvćmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóđa, segir ađ lífeyrissjóđur geti ekki veriđ í einkaeigu."

Sigurđur G. Guđjónsson er harđskeyttur og slyngur lögmađur og fróđlegt verđur ađ fylgjast međ ţví hvort honum hafi tekist ađ finna einhverja glufu á lögunum sem valdi ţví ađ gjörningurinn verđi ekki dćmdur ólöglegur.

Sigurđur G. Guđjónsson hóf vörnina í gćr, međ kröfu um ađ Eva Joly yrđi rekin.

Lögmenn Baugsmanna og annara fjárglćframanna, haf alltaf vitađ ađ sókn er besta vörnin og ţví er nú veriđ ađ setja áróđursmaskínuna í gang aftur.


mbl.is Fékk 70 milljóna lán
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband