8.6.2009 | 15:49
Mótmæli án aðkomu Vinstri grænna
Mesta furða er að nást skuli saman nokkur hundruð manns til mótmæla á virkum degi við Alþingi. Mótmælin nún snúast um að sýna andstöðu við samkomulag við Breta og Hollendinga um útgreiðslu innistæðna á Icesave-reikningum Landsbankans í löndunum tveim.
Eini skipulagði hópurinn í landinu, sem hefur áratuga reynslu af mótmælum, eru Vinstri grænir, sem hafa á að skipa þrautþjálfuðu liði, sem hægt er að kalla út með stuttum fyrirvara, þegar forysta VG gefur merki þar um.
Ólíklegt er að um veruleg fjöldamótmæli verði að ræða á næstunni, án aðkomu "hers" VG.
Berja í búsháhöld | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvað hefurðu fyrir þér í því að VG búi yfir slíkum einkaher sem kalla má út með skemmsta fyrirvara?
Snoo Pingas UIC, 8.6.2009 kl. 15:55
Það sást vel í "Búsáhaldabyltingunni" þar sem Álfheiður Ingadóttir og fleiri þingmenn VG voru í stöðugu sambandi við mótmælendur fyrir framan Alþingishúsið. Þar fyrir utan voru mótmælaspjöldin geymd á skrifstofu VG, eins og sást á myndum í fjölmiðlum, sem teknar voru þar.
Vinstri grænir og forverar þeirra í Alþýðubandalaginu og þar áður Kommúnistaflokknum, byrjuðu sín mótmæli við inngöngu Íslands í Nato og samninginn um varnarliðið, þannig að þeir hafa áratuga "hefð" til að byggja á.
Axel Jóhann Axelsson, 8.6.2009 kl. 16:03
Ef tíu hestar eru "rauðir" eru þá allir hestar eins ?
Morten Lange, 8.6.2009 kl. 16:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.