10.4.2009 | 10:34
Styrkir fyrirtćkja
Fyrir áriđ 2007 byggđist ađalfjáröflun stjórnmálaflokkanna á styrkjum frá fyrirtćkjum landsins, sem í raun héldu lífi í flokkunum međ fjárframlögum sínum. Allir flokkarnir reiddu sig á ţessi framlög til starfsemi sinnar og engin lög takmörkuđu upphćđir einstakra styrkja. Sjálfstćđisflokkurinn er eini flokkurinn, enn sem komiđ er, sem opinberađ hefur fyrirtćkjastyrki ársins 2006. Nú er beđiđ eftir ađ hinir flokkarnir geri slíkt hiđ sama.
Ţegar flokkarnir sáu, ađ ţetta gat ekki gengiđ svona til lengdar voru sett lög sem takmörkuđu upphćđ styrks frá einstökum ađilum viđ 300.000 krónur, en settu sjálfa sig á stórhćkkuđ fjárframlög frá ríkinu í stađinn. Um ţetta voru allir flokkarnir hjartanlega sammála, enda auđvitađ miklu tryggara ađ fá föst framlög frá skattgreiđendum, en ţurfa ađ standa í betli út um borg og bí.´
Flokkarnir hafa sjálfsagt allir í ađdraganda lagabreytinganna notađ áriđ 2006 til ţess ađ stoppa í götin á flokkssjóđunum til ađ rétta af halla undangenginna kosningaára. Í ţví ljósi er vćgast sagt undarlegur ţessi uppblástur um fjárhag Sjálfstćđisflokksins. Hann mun vafalaust lćgja ţegar hinir flokkarnir birta framlög til sín á árinu 2006.
Eftir stendur, ađ ţađ er dómgreindarleysi hjá heiđarlegum stjórnmálaflokkum, ađ taka viđ framlögum frá óprúttnum fjármálamönnum. Eina afsökunin er ađ á ţessum árum voru fjármála- og útrásarvíkinar í miklu uppáhaldi hjá almenningi og virtir og dáđir sem hinir einu sönnu bjargvćttir ţjóđarinnar, sem dansađi međ ţeim í miklum eyđsludansi.
Ţessi styrkjaumrćđa er stormur í vatnsglasi í ađdraganda kosninga.
Landsbankinn veitti 2 styrki | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri fćrslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Fćrsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Stormur í vatnsglasi í ađdraganda kosninga. Já já, gleymum bara spillingunni, látum eins og ekkert sé og kjósum SjálfstćđisFLokkinn!
Bobbi (IP-tala skráđ) 10.4.2009 kl. 10:39
Hvađa endemis bull er ţetta? Ert ţú virkilega ađ reyna ađ réttlćta mútugreiđslur til valdahafa til tryggingar á ađ fá ađ kaupa hluti í Hitaveitu Suđurnesja?
Er ţađ ekki augljóst ađ Landsbankinn, Glitnir og FL Group settu inn 60 miljónir til ađ komast fyrstir ađ köttlunum?
Af hverju er ekki hafin lögreglurannsókn á ţessu máli? Má ég múta ráđherrum til ţess ađ fá verkefni eđa forkaupsrétt? Geir segir sjálfur ađ hann einn beri ábyrgđ á viđtöku ţessara fjármuna og á ţessum tíma var hann jú ráđherra.
Gústaf (IP-tala skráđ) 10.4.2009 kl. 10:45
Alveg er ţađ dćmalaus málflutningur ađ ásaka pólitíska andstćđinga endalaust um spillingu og glćpaverk. Ţađ er ekkert óeđlilegt viđ ţađ ađ stćrsti stjórnmálaflokkur ţjóđarinnar ţurfi ađ afla meira fjár til sinnar starfsemi en minni flokkarnir.
Nú, ţegar hinir flokkarnir opna sín bókhöld fyrir áriđ 2006, kemur í ljós ađ t.d. Smáflokkafylkingin fékk 45 milljónir í styrki frá fyrirtćkjum á árinu 2006, en ađeins 9 milljónir áriđ 2005 og 11 milljónir áriđ 2007.
Hver, og hversvegna var veriđ ađ múta Smáflokkafylkingunni áriđ 2006?
Axel Jóhann Axelsson, 10.4.2009 kl. 13:44
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.