19.3.2009 | 09:15
Óvissa í stjórnmálum
Peningastefnunefndin nýja hefur ákveðið að lækka stýrivexti um 1%, a.m.k. er látið líta svo út að hún hafi tekið ákvörðunina, en í raun er það Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn sem ræður þessu. Athyglisvert er að sjóðurinn tók undir rök gömlu bankastjórnar Seðlabankans í síðasta mánuði um 3% lækkun stýrivaxta, en vildi samt bíða með lækkun vegna óvissu í stjórnmálum hér á landi, eða eins og segir í fréttinni:
"Fram kom í Morgunblaðinu í gær að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefði hafnað beiðni Seðlabankans í síðasta mánuði um lækkun stýrivaxta um þrjú prósentustig, eða niður í 15%. Forstjóri sjóðsins, Dominique Strauss-Kahn, mun hafa lagst gegn þeim áformum og talið rétt að bíða með vaxtalækkanir á meðan óvissa ríkti í stjórnmálum hér á landi. Tekið var undir rök bankastjórnar fyrir vaxtalækkun að öðru leyti."
Líklega þykir Alþjóðagjaldeyrissjóðnum að stjórnmálaóvissan sé nú minni og hættan á áframhaldandi vinstri stjórn hafi aukist.
Stýrivextir lækkaðir í 17% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:22 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
"Líklega þykir Alþjóðagjaldeyrissjóðnum að stjórnmálaóvissan sé nú minni og hættan á áframhaldandi vinstri stjórn hafi aukist."
Sem skýrir afhverju lækkunin var eingöngu 1% en ekki 3% eða meir
Kristinn (IP-tala skráð) 19.3.2009 kl. 09:30
Hátt hreykir heimskur sér!
Fólk gleymir ekki HVERJIR komu þessari 18% þumalskrúfu á upphaflega, alveg sama hvað þú bloggar heimskulega um málið.
Og ef þú LÆSIR nú fréttina kemur fram að bæði ríkisstjórn og Seðlabanki Íslands vildu lækka um 3% en Aþjóða Gjaldþrota Sjóðurinn (AGS) vildi ekki lækka meira en 1%. Hverjir hömuðust eins og hamstar í hjóli við að fá þá hingað? Já, rétt svar SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN.
Grímur H. Kolbeinsson (IP-tala skráð) 19.3.2009 kl. 11:16
Lol þú virðist nú ansi hátt uppi Grímur, að sjálfsögðu fékk Sjálfstæðisflokkurinn þá hingað, enda það eina í stöðunni. Þetta sýnir einfaldlega að skjaldborg þessar óhæfu vinstri stjórnar um heimilin er að verða að grafhýsi.
Kristinn (IP-tala skráð) 19.3.2009 kl. 11:42
Grímur, ef þú læsir fréttina sæir þú að það var í síðasta mánuði sem Seðlabankinn vildi lækka vextina um 3%, en ekki núverandi ríkisstjórn og ný ný peningamálanefnd. Gleymdu heldur ekki að gamla seðlabankastjórnin var búin að lækka stýrivexti í 12% áður en AGS kom hingað, en þá létu þeir hækka vextina í 18%.
Þar sem þú hefur þetta gullfiskaminni, má líka minna þig á umræðuna áður en AGS kom hingað. Þá var Sjálfstæðisflokkurinn og Davíð Oddsson hundskammaðir fyrir að þvælast fyrir og tefja fyrir að leitað yrði til sjóðsins.
Axel Jóhann Axelsson, 19.3.2009 kl. 13:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.