6.2.2009 | 16:48
Óánćgja Jóhönnu
Verkstjóri ríkisstjórnarinnar, Jóhanna Sigurđardóttir, lýsir yfir megnri óánćgju međ ađ bankaráđ NBI (sem hún kallar Landsbanka) hafi ráđiđ Ásmund Stefánsson tímabundiđ í bankastjórastöđu og segist ćtla ađ hirta bankaráđiđ af ţessu tilefni.
Nú er Jóhanna alls ekki bankamálaráđherra og ţví vaknar sú spurning hvort hún sé ađ vasast í öllum málum sem heyra undir samráđherra hennar. Ef svo er, ţá tekur hún verkstjórahlutverkiđ full hátíđlega, a.m.k. er hún ađ niđurlćgja viđskiptaráđherrann međ ţessum yfirlýsingum.
Ekki síđur er ţađ merkilegt ef ríkisstjórnin ćtlar ađ fara ađ stjórna bönkunum frá degi til dags. Ţurfa viđskiptavinir bankanna bráđlega ađ fara ađ bíđa á skrifstofu verkstjórans til ţess ađ fá venjulega bankafyrirgreiđslu?
Ţrátt fyrir ađ hér sé um ríkisbanka ađ rćđa, ţá á bankaráđiđ ađ starfa sjálfstćtt, óháđ pólitískum afskiptum, og ţar međ ađ ráđa bankastjóra.
Ef ţetta er ekki alveg skýrt má fara ađ búast viđ ađ Jóhanna fari ađ verkstýra öđrum ríkisfyrirtćkjum.
Óánćgđ međ Landsbankastjóra | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri fćrslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Fćrsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
svona er ţetta
Bjóst einhver í alvöru viđ ađ Jóhanna vćri eitthvađ heilög. Nei Valdahrokinn fer alveg međ kjéllinguna. Ţessi stjórn endist ekki út mánuđinn.
Nafnlaus (IP-tala skráđ) 6.2.2009 kl. 16:55
Jóhanna Sigurđar er í góđum gír, Vonandi heldur hún áfram ađ henda út öllum sníkjuvírusum til margra ára. Verđ ađ viđurkenna ađ mér var ţađ sérstakt ánćgjuefni ađ lesa ţađ ađ hún ćtlađi ađ reyna ađ fá endurskođun á ráđningu Ásmundar Stefánssonar. Var ţessi mađur ekki einu sinni forseti A.S.Í. ????
Sverđ og skjöldur litla mannsins. Svei attann........
J.A. (IP-tala skráđ) 6.2.2009 kl. 17:17
Axel Jóhann.
Ég er sammála ţér í ţessu. Er Ásmundur ekki vammlaus mađur ? Vill Jóhanna handvelja sjálf í allar mikilvćgar stöđur hjá ríkinu??
J.A. Spurning til ţín, skyldi Jóhanna vera međ Rússneskan gírkassa?? Ţú sagđir jú ađ hún vćri í góđum gír???
Björn Jónsson, 6.2.2009 kl. 17:50
Hrikalegt ad sjá ad thessi madur fái thessa stödu. BURT BURT BURT. Áfram Jóhanna!. Mitt traust á thessum manni er NÚLL. Audvitad á ad auglýsa stöduna eins og gert er í alvöru thjódfélögum.
Konrád Azelsson (IP-tala skráđ) 6.2.2009 kl. 17:51
Björn Jónsson ! !
Ég skil ekki brandarann hjá ţér, en ef ţú ćtlar ađ fara eitthvađ út í rússneska tćkni hvort ţađ eru gírar, eđa t.d. bílar, ţá man ég ekki betur en rússneskir bílar međ rússneskum gírkössum sem komu löppunum undir ţjóđina til sjávar og sveita hér á árum áđur. Ég átti tvo" Moska" seinni hluta síđustu aldar. Ţetta voru sterkir og góđir bílar. Alltaf komst ég ţangađ sem ég ţurfti ađ fara á ţeim. Ţarf mađur ađ biđja um meira.
Ađ Ásmundur megi ekki vamm sitt vita, ţađ má örugglega deila mikiđ um ţađ.
Ţetta eru allt plebbar ţegar ţeir komast í valdastóla, og erfitt er ađ velta ţeim úr stólunum ţegar ţeim ćtti ađ skiljast ţađ sjálfum ađ enginn vill hafa ţá.
J.A. (IP-tala skráđ) 6.2.2009 kl. 19:11
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.