Stökkbreytt veira ćtti ađ vekja mikinn ugg

Fyrir u.ţ.b. ellefu mánuđum barst stökkbreyttur kórónuvírus úr beltisdýri (?) yfir í einn kínverja og út frá honum hafa síđan smitast meira en 49 milljónir manna og rúmlega 1,2 milljónir látist af völdum óvćrunnar.

Ţessi gríđarlega útbreiđsla hefur orđiđ ţrátt fyrir ađ flestar ţjóđir hafi barist af öllum mćtti gegn henni og ţar međ vćntanlega tekist ađ fćkka dauđsföllum svo um munar, ţó flestum ţyki meira en nóg um ţann fjölda látinna sem falliđ hefur í valinn fyrir ţessum skćđa óvini.

Stríđiđ viđ veirunaa hefur einnig haft alvarlegar afleiđingar fyrir efnahagslíf heimsins og sér ekki ennţá hvernig ţau mál fara ađ lokum, ţví óvíst er hvađa fyrirtćki muni lifa af og hve margir munu missa atvinnu sína vegna ţess til skemmri eđa lengri tíma.

Nú berast ţćr skelfilegu fréttir ađ veiran hafi tekiđ annan snúnig í Danmörku, ţ.e. smitast frá manni í mink og ţar hafi hún stökkbreyst og smitast til baka yfir í fólk. Engin ástćđa er til ađ reikna međ ađ ţetta nýja afbrigđi veirunnar sé minna smitandi eđa hćttulegt en eldra afbrigđiđ og ţví gćti allt ţađ bóluefni sem unniđ hefur veriđ ađ undanfariđ ár orđiđ gagnslaust og ţar međ ţurft ađ byrja alla varnarbaráttu gegn ţessum óvini upp á nýtt og ţjóđir heimsins standi í sömu sporum í varnarbaráttunni og ţćr voru í upphafi faraldursins.

Fréttin af ţessari nýju stökkbreyttu útgáfu kórónuveirunnar virđist falla í skuggann af kosningaúrslitunum í Bandaríkjunum, sem alls ekki eru merkileg í samanburđi enda verđa afleiđingar af völdum veirunnar margfaldar á viđ ţau áhrif sem sigurvegari kosninganna kemur til međ ađ hafa.


mbl.is „Ţađ er langt í land“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Axelsson

Bretar taka ţetta nýja afbrigđi kórónuveirunnar alvarlega og grípa strax til varúđarráđstafana, s.b.r. ţessa frétt:

https://www.mbl.is/frettir/erlent/2020/11/07/bretar_loka_a_dani_vegna_minkastokkbreytingar/

Axel Jóhann Axelsson, 7.11.2020 kl. 11:51

2 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Ţađ fer nú tvennum sögum af ţví hvort ţetta var beltisdýr (pandólín) eđa leđurblaka á matarmarkađnum handan viđ götuna frá veirurannsóknarstofu kínverska alţýđuhersins...

Guđmundur Ásgeirsson, 7.11.2020 kl. 20:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband