Ţangađ leitar klárinn sem hann er kvaldastur

Engan hittir mađur eđa heyrir sem ánćgđur er međ stjórn Reykjavíkurborgar og frekar er haft á orđi ađ um óstjórn sé ađ rćđa undir forystu Dags B. Eggertssonar og meirihluta Samfylkingar, Vinstri grćnna, Bjartrar framtíđar og Pírata.

Ţó ótrúlegt sé, fá ţessir flokkar ţó ennţá meirihluta atkvćđa í skođanakönnunum vegna komandi borgarstjórnarkosninga og flestir nefna Dag sem ákjósanlegasta borgarstjóraefniđ, ţrátt fyrir ađ fáir virđast ţora ađ kannast viđ ţessa afstöđu sína opinberlega.

Ennţá eru tveir mánuđir til kosninga og ekki veđur öđru trúađ en ađ skođanir stórs hluta kjósenda muni snúast frá stuđningi viđ núverandi meirhlutaflokka í Reykjavík, enda víđtćk óánćgja međ stjórnleysi ţeirra sem hlýtur ađ koma fram á ögurstundu kosningadagsins.

Haldi meirihlutinn í Reykjavík í komandi kosningum eiga vel viđ gömlu góđu málshćttirnir "ađ margt sé skrýtiđ í kýrhausnum" og ađ "ţangađ leiti klárinn sem hann er kvaldastur".

 


mbl.is Mestur stuđningur viđ Dag
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ skyldi ţó ekki vera ađ fólkiđ sem ţú umgengst sé mögulega ekki ţverskurđur borgarbúa?

Alexander (IP-tala skráđ) 31.3.2018 kl. 16:27

2 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Ég hélt ađ ţú byggir í póstnúmerinu 101 Reykjavík, Axel Jóhann Axelsson.

Ţorsteinn Briem, 31.3.2018 kl. 17:38

3 Smámynd: Axel Jóhann Axelsson

 Ţeir eru til í öllum póstnúmerum sem skynja óstjórnina í borginni.

Axel Jóhann Axelsson, 31.3.2018 kl. 19:38

4 identicon

Ef mađur lítur til núverandi og síđustu ríkisstjórnar, ţá á ţessi máls háttur vel viđ.

Helgi Jónsson (IP-tala skráđ) 31.3.2018 kl. 20:05

5 Smámynd: Axel Jóhann Axelsson

Helgi, ţetta er aumur útúrsnúningur ţar sem hér er veriđ ađ fjalla um borgarstjórn Reykjavíkur og ţađ ţarf meira en svona aumt yfirklór til ađ verja óstjórnina í borginni.

Axel Jóhann Axelsson, 31.3.2018 kl. 21:31

6 identicon

Mikiđ lifir ţú í einanguđum hópi Sjálfstćđismanna. Ég held ţú ćttir ađ flytja aftur til ţinn ćskustöđva á Siglufirđi í fađmi Gunnar Birgissonar ţar sem viđ bjuggum saman.

Gísli Geir Jónsson (IP-tala skráđ) 1.4.2018 kl. 02:36

7 Smámynd: Axel Jóhann Axelsson

Mađur hittir og rćđir viđ ýmsa sem ekki hafa kosiđ Sjálfstćđisflokkinn áđur, en ćtla ađ gera ţađ núna í borgarstjórnarkosningunum vegna reynslunnar af núverandi meirihluta.

Hvađ er ţađ sem ţú ert svona ánćgđur međ Gísli?  Er ţađ fjármálaóreiđan í borginni, umferđaröngţveitiđ og ónýtu göturnar eđa sóđaskapurinn, svo fáein atriđi séu nefnd?

Axel Jóhann Axelsson, 1.4.2018 kl. 10:03

8 identicon

Ég marka nú lítiđ ţessa skođanakönnun frá Baldri Ţórhallssyni og kó, ţví ađ auđvitađ getur hann ekki hugsađ sér annađ en Samfylkinguna og hennar fylgiflokka í stjórn, bćđi hjá ríki og bć, hvernig sem sú stjórn reynist, og hvernig, sem allt hefur rúllađ hérna í borginni. Ég hef aldrei haft neina trú á ţessum skođanakönnunum frá Félagsvísindastofnun, eins hlutdrćgar og ţćr hafa veriđ, eins og ţćr séu pantađar frá Samfylkingunni. Viđ gćtum gert eđa látiđ gera eina skođanakönnun fyrir okkur og spurt mest ţá, sem viđ vitum, ađ mundu kjósa Sjálfstćđisflokkinn, Framsókn og Miđflokkinn. Hvernig heldurđu, ađ sú skođanakönnun mundi líta út? Ţađ sama er ađ segja um ţessar skođanakannanir Félagsvísindastofnunar. Viđ skulum anda rólega og bíđa eftir ţeim skođanakönnunum, sem birtast ţegar nćr dregur kosningum, enda kosningabaráttan varla almennilega hafin enn, og ekki allir flokkar komnir fram, sem ćtla sér ađ taka ţátt í slagnum. Baráttan verđur samt greinilega milli Sjálfstćđisflokksins og Samfylkingarinnar. Ţađ er augljóst. En viđ verđum líka ađ muna, ađ ţetta eru ekki kosningar, en ţessar kannanir geta ţví miđur veriđ ćriđ skođanamyndandi, og ţađ er alveg ástćđa til ađ hafa áhyggjur af ţví, ţar sem ţađ kann ekki góđri lukku ađ stýra. Bíđum samt og sjáum, hvađ setur.

Guđbjörg Snót Jónsdóttir (IP-tala skráđ) 1.4.2018 kl. 11:11

9 Smámynd: Örn Einar Hansen

Sóđaskapur er hiđ besta mál ... man í sveitinni, í gamla daga ... ţá voru hendurnar ţvegnar einu sinni á dag.  Strokiđ var yfir líkamann um helgar, og ţegar fariđ var í kirkju eđa annađ opinbert, ţá vara fariđ í bađ.

Aldrei var lífiđ heillavćnna en ţá ...

Örn Einar Hansen, 1.4.2018 kl. 15:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband