Átakanleg saga af kerfi Dags og félaga í Reykjavík.

Félagslega kerfiđ í Reykjvíkurborg er í molum, eins og allir vita sem vita vilja, en átakanlegri lýsingu á samskiptum viđ fulltrúa kerfisins en fram kemur í viđtalinu viđ Aldísi Steindórsdóttur er varla hćgt ađ ímynda sér.

Lýsing hennar á baráttunni viđ embćttismenn Reykjavíkurborgar er svohljóđandi í Mogga dagsins:

„Ég hef ekki tölu á ţeim fundum og viđtölum sem ég hef fariđ í út af húsnćđismálum pabba á ţessum tveimur árum,“ segir Aldís. „Ég heyri yfirleitt sömu setningarnar, sömu stöđluđu svörin, en enginn býđur upp á neinar lausnir.“

Hún segist hafa ţurft ađ bíđa lengi eftir ađ fá viđtal viđ umbođsmann borgarbúa, hún hafđi samband í janúar og fékk bođ um viđtal í byrjun apríl. Ţar bađ hún hann ađ hafa milligöngu um ađ hún fengi ađ rćđa viđ yfirmenn á velferđarsviđi borgarinnar. Ţví var hafnađ, ţar sem umbođsmađurinn átti ađ vera milliliđur á milli hennar og sviđsins. „Ég er semsagt ađ tala viđ einn embćttismann sem síđan segir öđrum embćttismanni allt ţađ sem ég segi. Eru ţetta góđ vinnubrögđ?“ spyr Aldís.

Um miđjan febrúar síđastliđinn óskađi hún eftir ađ fá ađ hitta Dag B. Eggertsson borgarstjóra til ađ rćđa málefni föđur síns, ekki var orđiđ viđ ţeirri beiđni en henni bođiđ í stađinn ađ rćđa viđ framkvćmdastjóra ţjónustumiđstöđvar Vesturbćjar, Miđborgar og Hlíđa sem fer međ málefni Steindórs. Viđ tók nokkurra vikna biđ eftir ţví samtali. „Ţví miđur var ekki mikiđ annađ rćtt ţar en ađ svona vćri stađan bara, ţví miđur.“

Ýmsir ađrir hafa kvartađ yfir samskiptum sínum viđ embćttismannakerfi Dags B. Eggertssonar og nćgir ađ benda á ađ verktakar eru nánast búnir ađ gefast upp á ađ reyna ađ hafa samskipti viđ kerfiđ, sem ţeir lýsa svo seinvirku og flóknu ađ jafnvel taki allt upp í ţrjú ár ađ koma byggingaframkvćmdum af stađ í borginni.

Lýsingin á ţrautagöngunni um félagslega kerfiđ er hins vegar átakanlegt og svo lygilegt ađ erfitt er ađ ímynda sér hvernig í ósköpunum hćgt er ađ koma svona fram viđ fólk í neyđ.


mbl.is Geđfatlađur og býr í bíl
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Samt virđist fólk vilja hafa ţetta í valdastólunum sem lengst, ef marka má skođanakannanir, sem mér finnst annars lítt trúverđugar yfirleitt. Ţađ er alveg óskiljanlegt öllu venjulegu fólki, hvernig stendur á ţví, ađ kjósendur skuli vera svona hrifnir af Degi, ađ ţeir skuli ómögulega vilja sjá annan í borgarstjórnarstólnum en hann, á sama tíma og fólk flýr borgina umvörpum vegna ţess, hvernig ţetta jólasveinaliđ, sem stjórnar borginni hagar sér. Ţó ađ Dagur og kó sé međ allt niđrum sig á öllum sviđum borgarmálefna og eilífar glćrusýnigar, ţá virđist hann vera eins og Hollywoodstjarna í augum kjósenda. Ţetta er alveg međ ólíkindum. Ég segi ekki annađ. Viđ skulum samt vona, ađ augu kjósenda opnist fyrir kosningar, og nýr borgarmeirihluti taki viđ hérna eftir kosningarnar. Slagurinn stendur greinilega milli Sjálfstćđisflokksins og Samfó. Viđ skulum sjá, hvernig málin ţróast og kannanir líta út, ţegar nćr dregur. Fólk verđur ađ fara ađ vakna og gera sér grein fyrir, ađ ţađ ţarf virkilega ađ koma nýtt fólk í stjórnunarstöđurnar hérna í borginni. Annađ gengur ekki.

Guđbjörg Snót Jónsdóttir (IP-tala skráđ) 23.4.2018 kl. 13:55

2 Smámynd: Axel Jóhann Axelsson

Ţađ er alveg óhćtt ađ taka undir ţađ, ađ furđulegt er ađ fáir mćla borgarstjórnarmeirihlutanum bót en í skođanakönnunum kemur hann samt ótrúlega vel út.

Ţetta er rannsóknarefni fyrir félags- eđa mannfrćđinga.

Axel Jóhann Axelsson, 23.4.2018 kl. 14:04

3 Smámynd: Erla Magna Alexandersdóttir

ŢEIR TOPPAR sem eru međ ofurlaun tala ekki viđ venjulega borgarbua.

 ţeir halda ađ ţeir seu ćđri- yfirstett eins og gömlu grónu HERRAGARĐSEIGENDUR  á Englandi hinu forna.

Erla Magna Alexandersdóttir, 23.4.2018 kl. 22:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband