9.4.2012 | 19:12
Þeim fjölgar sem gefa EKKI kost á sér í forsetaframboð
Fimm eða sex manns hafa tilkynnt um framboð sitt til embættis forseta og er kosningabarátta þeirra kominn á fullan skrið, þó nokkur mismunur sé á því hverjum þeirra er hampað í fjölmiðlum og hverjum ekki.
Einhverjir hafa séð ástæðu til að senda frá sér yfirlýsingar um að þeir hyggist EKKI taka þátt í þessum forsetaslag, a.m.k. ekki að sinni eins og það er oftast orðað, án þess að nokkur hafi í raun reiknað með að þessir einstaklingar ættu nokkurt erindi á Bessastaði.
Enn er eitthvað rúmlega þrjúhundruðþúsund manns sem ekki hafa sent frá sér neinar yfirlýsingar um hvort af framboði verður eða ekki og hljóta fjölmiðlar að fyllast af bréfaskriftum alls þess fólks á næstu dögum, þegar það hefur ákveðið sig endanlega um þátttöku í þessu æsispennandi forsetakjöri.
Spennan magnast dag frá degi, þó allir viti nú þegar hver niðurstaðan verður.
Elín Hirst gefur ekki kost á sér | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég hef einnig ákveðið að fara ekki fram að þessu sinni þrátt fyrir ítrekaðar vangaveltur. Býst við að það sama gildi um þig Axel. Við getum kannski sparað okkur frímerki með að senda þá tilkynningu út í sameiningu.
Jón Steinar Ragnarsson, 9.4.2012 kl. 19:37
Ég hef líka, eftir langa íhugun, ákveðið að gefa ekki kost á mér, þrátt fyrir að ég hafi lagt hart að sjálfum mér, hvar ég hef beitt bæði áskorunum í fjöldavís sem og öðrum þrýstingi.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 9.4.2012 kl. 20:01
Af þessu tilefni er líklega rétt að upplýsa, að eftir afar skamma íhugun og með hliðsjón af öllum þeim áskorunum sem EKKI hafa borist, þá hef ég ákveðið að gefa ekki kost á mér í forsetaframboð að sinni.
Þó líklegt sé, að afar fáir hafi beðið eftir þessari yfirlýsingu, sé ég mig nú samt knúinn til að koma henni á framfæri tímanlega til þess að gefa öðrum góðan tíma til að íhuga sína afstöðu til framboðs nú, eða síðar.
Axel Jóhann Axelsson, 9.4.2012 kl. 20:13
Góður Axel!
Þórður (IP-tala skráð) 9.4.2012 kl. 21:29
Ha, ha. En verð að fara núna að lesa yfir 300 þúsund pósta.
Elle_, 9.4.2012 kl. 22:00
Og ég sem var að spá.....
Sigurður Kristján Hjaltested (IP-tala skráð) 10.4.2012 kl. 17:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.