14.10.2011 | 13:18
Afar fordćmisgefandi dómur Hćstaréttar
Hćstiréttur hefur stađfest dóm undirréttar um ađ Sundi hf. (sem nú heitir reyndar Icecapital) geti ekki komiđ sér undan ţví ađ greiđa ţriggja milljarđa króna lán sem félagiđ tók áriđ 2006 til ađ kaupa hlutabréf í Kaupţingi.
Á árunum fyrir hrun léku mörg fyrirtćki og einstaklingar ţann leik ađ taka milljarđa króna kúlulán til kaupa á hlutabréfum í bönkunum, hirtu af ţeim háar arđgreiđslur en reyna síđan ađ komast hjá ţví ađ greiđa lánin og bera fyrir sig ýmsar afsakanir til ađ reyna ađ sleppa undan skuldbindingum sínum.
Ţessi dómur Hćstaréttar er ţví geysilega mikilvćgur og hlýtur ađ verđa fordćmisgefandi fyrir önnur slík mál, sem eru fjölmörg, enda margir sem högnuđust gífurlega á arđgreiđslum af slíkum skuldsettum hlutafjárkaupum.
Vonandi verđur ekkert gefiđ eftir í innheimtumálum af ţessu tagi gagnvart eigendum og stjórnendum bankanna sjálfra, ásamt ţví ađ gengiđ verđi ađ ţeim vildarvinum ţeirra sem hygla átti međ ţessum lánveitingum.
![]() |
Verđa ađ standa viđ skuldbindingar |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Höfundur

Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri fćrslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Fćrsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
malacai
-
andres
-
annabjorghjartardottir
-
attilla
-
skagstrendingur
-
baldvinj
-
benediktae
-
beggo3
-
h2o
-
bbg
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
siggibragi
-
brandarar
-
deiglan
-
gagnrynandi
-
doggpals
-
ekg
-
elfur
-
eeelle
-
ellamagg
-
elismar
-
evaice
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gunnargunn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gun
-
gudbjorng
-
zumann
-
gudjul
-
gp
-
hreinn23
-
brekkukotsannall
-
gustaf
-
hallarut
-
morgunblogg
-
hannesgi
-
miniar
-
maeglika
-
heimssyn
-
aanana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
minos
-
atvinnulaus
-
daliaa
-
ingvarvalgeirs
-
jakobk
-
fun
-
jennystefania
-
jonsullenberger
-
dondi
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
jonarni
-
jonoskarss
-
jorunnfrimannsdottir
-
kaffistofuumraedan
-
krist
-
kristinn-karl
-
krissiblo
-
kristjan9
-
altice
-
sleggjudomarinn
-
elvira
-
mathieu
-
morgunbladid
-
ninasaem
-
pallru
-
pallvil
-
palmij
-
iceland
-
ragnar73
-
rannsoknarskyrslan
-
redlion
-
seinars
-
fullvalda
-
logos
-
sigrunzanz
-
sigurduringi
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
sisi
-
siggifrikk
-
stebbifr
-
stjornuskodun
-
stormsker
-
saevargudbjornsson
-
athena
-
susannasvava
-
tibsen
-
ubk
-
vala
-
val
-
vestarr
-
postdoc
-
gummih
-
asdisran
-
thjodarsalin
-
mullis
-
sumri
-
t24
-
omarragnarsson
-
umbiroy
-
thjodarheidur
-
thorhallurheimisson
-
flinston
-
diva73
-
thjodarskutan
-
lifsrettur
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
Júlí 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ţetta er reyndar tvíbent ţví ađ samkvćmt dóminum ţá var ekkert athugavert viđ rekstur bankans. Sem er náttúrulega í meira lagi undarlegt í ljósi niđurstöđu rannsóknarskýrslu Alţingis og ţeirri stađreynd ađ sérstakur er ađ rannsaka starfsemi bankans.
Sigurđur Sigurđsson, 14.10.2011 kl. 13:28
Sqamkvćmt fréttinni fannst mér Hćstiréttur ekki í sjálfu sér vera ađ hvítţvo stjórnendur bankanna, a.m.k. ef mađur skilur lokamálsgrein fréttarinnar rétt, en hún er svonaŢ
"„Rannsókn bankahrunsins og háttsemi stjórnenda Kaupţings eru til međferđar hjá sérstökum saksóknara. Ţađ breytir ţví ekki ađ stefndi verđur ađ standa viđ skuldbindingar sínar hver svo sem niđurstađa rannsóknarinnar verđur," segir í niđurstöđum dómsins."
Axel Jóhann Axelsson, 14.10.2011 kl. 15:21
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.