10.10.2011 | 09:20
Skattgreiðendur eiga ekki að borga skuldir óreiðumanna
Mótmæli breiðast út í Bandaríkjunum gegn þeirri áráttu ráðamanna að velta óreiðu einkabankanna yfir á skattgreiðendur með sífellt meiri fjáraustri úr opinberum sjóðum til björgunar einkabanka sem tapað hafa stjarnfræðilegum fjárhæðum á eigin loftbóluviðskiptum.
Segja má að Íslendingar hafi verið fyrstir til að hafna því að velta skuldum heils loftbólubankakerfis yfir á skattgreiðendur með Neyðarlögunum haustið 2008 og síðar risu skattgreiðendur upp og höfnuðu algerlega í tveim þjóðaratkvæðagreiðslum að taka á sig aukna skattbyrði vegna vafasamra viðskipta Landsbankans í Bretlandi og Hollandi.
Í Evrópu er nú unnið hörðum höndum að því að finna leiðir til að velta vanda evrópskra banka vegna ótæpilegra lána þeirra til ýmissa ríkissjóða, sérstaklega á evrusvæðinu, yfir á skattgreiðendur og mestur þungi slíkra aðgerða myndi þá lenda á þýskum skattgreiðendum, enda Þýskaland stöndugasta ESBríkið.
Almenningur í ESBlöndunum er þegar farinn að setja sig upp á móti því að taka bankasukkið á sínar herðar og væntanlega mun aukinn þungi og kraftur færast í þau mótmæli eftir því sem Merkel og Sarkozy halda fleiri einkafundi um leiðir til að koma óreiðunni yrir á skattgreiðendur.
Uppstokkun fjármálakerfisins er framundan, þar sem verðmæti verða aftur undirstaðan í stað loftbóla.
Mótmælt víða um Bandaríkin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.