30.9.2011 | 08:26
Fjórði vetur frá hruni og ástandið lagast ekki
Nú er fjórði vetur eftir hrun að ganga í garð og enn hefur lítið gerst til að koma þjóðfélaginu upp úr kreppunni sem fylgdi í kjölfar bankahrunsins.
Enn er atvinnuleysi í hæstu hæðum og enn bætist á atvinnuleysisskrána með hópuppsögnum og búist er við að þeim linni ekki í bráð. Þrátt fyrir fagurgala stjórnarliða um afrek ríkisstjórnarinnar í öllum málaflokkum finnur enginn fyrir þeim afrekalista á eigin skinni, enda verðbólga mikil og kaupmáttur verður minni og minni eftir því sem stjórnartíminn lengist.
Fólksflóttinn úr landinu heldur áfram og margir eiga engan rétt til atvinnuleysisbóta, þannig að atvinnuleysisskráningin gefur ekki einu sinni rétta mynd af raunverulegu atvinnuleysi í landinu og gjaldþrot fyrirtækja hafa aldrei verið fleiri en á þessu ári.
Fjórði vetur frá hruni gefur engar vonir um bættan hag og betri tíð í þjóðfélaginu.
Vel á annað hundrað uppsagnir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já, Axel góður. Hélstu að það tæki aðeins 3 ár að koma okkar þjóðfélagi á réttan kjöl, eftir að afglaparnir Dabbi + Dóru keyrðu allt til andskotans. Hér var öllu stolið steini léttara, eins og þú hlýtur að muna, þótt líklega ekki langminnugur.
Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 30.9.2011 kl. 12:02
Haukur, þessi athugasemd þín sýnir glögglega að þú ert bæði minnis- og skilningslaus, fyrst þú hvorki mannst eða hefur skilið niðurstöðu Rannsóknarnefndar Alþingis um hverjir það voru sem höfuðábyrgð báru á bankahruninu. Það voru sannarlega hvorki Davíð eða Halldór og er ekki annað hægt en að benda þér á að fá þér gleggri menn til að útskýra rannsóknarniðurstöðuna fyrir þér.
Axel Jóhann Axelsson, 30.9.2011 kl. 18:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.