Verđur illskan allsráđandi 1. október

Bođađ hefur veriđ til mótmćla viđ Alţingishúsiđ viđ ţingsetningu ţann 1. október nćstkomandi.

Vćntanlega mun ţar safnast saman stór hópur almennings til ađ láta reiđi sína út í stjórnnöld í ljós og ef miđa má viđ fyrri uppákomur af líku tagi mun ekki ţurfa mikiđ til ađ upp úr sjóđi og ólátabelgir láti til sín taka međ skrílslátum.

Ef miđa má viđ viđbrögđ lögreglumanna vegna gerđadóms um laun ţeirra, má reikna međ ađ ólátabelgjunum mćti öskureiđir lögregluţjónar og líklega mun reiđi ţeirra annađhvort koma fram í ađgerđarleysi eđa reiđi ţeirra mun brjóstast út og verđa til ţess ađ skrílslátum verđi mćtt af mikilli hörku.

Ef til vill verđur 1. október minnst sem dags illskunnar á Íslandi.


mbl.is Lögreglumenn vonsviknir og reiđir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll; Axel Jóhann !

Var ţađ ''skríll''; sem steypti Bourbon ćttinni Frönsku, Sumariđ 1789 ?

Var ţađ ''skríll''; sem barđist viđ Rauđliđa Leníns, í Rússlandi 1917 - 1922 ?

Ígrundađu betur; hvađ ţú lćtur frá ţér fara, ágćti drengur, nćst, í ţessu samhengi, öllu. 

Međ beztu kveđjum; öngvu ađ síđur /

Óskar Helgi Helgason

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 23.9.2011 kl. 20:11

2 Smámynd: hilmar  jónsson

"Mun reiđi ţeirra annađhvort koma fram í ađgerđarleysi eđa reiđi ţeirra mun brjóstast út og verđa til ţess ađ skrílslátum verđi mćtt af mikilli hörku"

("Ef til vill verđur 1. október minnst sem dags illskunnar á Íslandi")

Ađalhlutverk: Mel Gibson. Arnold Schwarzenegger. Jean-Claude Van Damme..

hilmar jónsson, 23.9.2011 kl. 20:14

3 Smámynd: Axel Jóhann Axelsson

Ţađ er mikill munur á mótmćlum og skrílslátum. Mótmćlendur eru ekki skríll, en skríll nýtir sér oft mótmćli til óhćfuverka.

Axel Jóhann Axelsson, 23.9.2011 kl. 20:20

4 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Mig grunar ađ ţađ verđi lítiđ úr ţessu.  Ţađ má samt vona.  Vonandi hefur allur skríllinn ekki flutt til Norge.

Ásgrímur Hartmannsson, 24.9.2011 kl. 01:09

5 Smámynd: Gunnar Heiđarsson

Bestu ađgerđir lögreglunnar vćru ađ ganga til liđs viđ mótmćlendum. Ţá nćđi fámennur hópur skríls ekki ađ eyđileggja mótmćlin og ţau yrđu sterk. Ţađ er ţekkt utanúr heimi, ţar sem misvitrir stjórnmálamenn hafa beitt ţegna sína órétti, ađ ţeir nota her og lögreglu tl ađ lúskra á fólkinu. Oftar en ekki hafa slík mótmćli leitt til ţess ađ ţeir sem stjórnvöld beita fyrir sig hafa gengiđ til liđs viđ mótmćlendur. Alltaf hefur ţađ leitt til ţess ađ mótmćlin bera árangur og ríkjandi stjórnvöld hrökklast frá.

Hvort Jóhanna skilur slíkar ađgerđir er svo annađ mál, en hún fengi ţó tćkifćri sem ekki byđist aftur.

Gunnar Heiđarsson, 24.9.2011 kl. 10:11

6 Smámynd: Eyjólfur G Svavarsson

Ég er sammála ţér Gunnar Heiđarsson. Og ţá munu ţeir vćntanlega mćta sem almennur borgari en ekki í búningum lögreglumanna. Auđvitađ kemur ţetta viđ ţá eins og ađra, og mér skilst ađ ţeir séu margir búnir ađ fá einhverja pest sem mun  kannski ekki vera liđin hjá nćsta  Laugardag, og ef hún breiđist út vítt og breitt, ţá er ekki víst ađ ţađ verđi neinir laganna verđir ţarna, og ţá verđa kannski engin lćti.

Eyjólfur G Svavarsson, 24.9.2011 kl. 14:49

7 identicon

Auđvitađ mćtir lögreglan, ţađ er ţeirra skylda, en ţeir eru ekki skyldugir ađ djöflast á almenning, ţótt eitthvađ af eggjum fjúki um loftin blá ţarna á svćđinu. Almenningur getur ţessvegna kastađ eggjum ţegjandi og hljóđalaust og ţá er erfitt fyrir lögregluna ađ ađhafast nokkuđ. Ţegjandi mótmćli eru virkust!

V.Jóhannsson (IP-tala skráđ) 24.9.2011 kl. 17:14

8 identicon

Segđu ţetta viđ fólkiđ í Líbíu, Egyptalandi, fólk um allan heim sem hefur barist fyrir réttlćti... Hey fólk ég er hér gamlingi frá íslandi, ţiđ eruđ skríll; Ţiđ eigiđ bara ađ vera eins og ég, kjósa yfir mig sama húmbúkiđ aftur og aftur

DoctorE (IP-tala skráđ) 24.9.2011 kl. 18:18

9 Smámynd: Axel Jóhann Axelsson

Ekki vantar pólitíska innsćiđ hjá DoctorE frekar en fyrri daginn, enda vefst ekkert fyrir honum ađ stjórnarfariđ á Íslandi sé eins og ţađ var í Líbíu og fleiri einrćđislöndum, ţar sem fólk hefur engan kosningarétt og hvađ ţá ađ ţađ hafi mátt tjá skođanir sínar opinberlega án refsinga.

Eitt er ţó eins víst og ađ sól kemur upp ađ morgni og ţađ er ađ DoctorE bregst aldrei í bullinu.

Axel Jóhann Axelsson, 24.9.2011 kl. 18:55

10 Smámynd: Elle_

Lögreglan verđur kannski á fundi eđa ţeir verđa vođa veikir ţann 1. okt.  Skiljanlega.  Nema ţeir vilji mótmćla međ fólkinu og ţađ vćri frábćrt.   Gríđarlegur munur er á friđsömum mótmćlendum og skríl, DoctorE.  Hver ćtli taki mark á SKRÍL sem kastar grjóti í lögreglumenn og hús??

Elle_, 24.9.2011 kl. 19:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband