6.7.2011 | 19:32
Styđjum Pálma í Fons
Pálmi í Fons var og er einn ţeirra snillinga sem tóku ađ sér ađ "endurskapa" íslenskt efnahagslíf á fyrsta áratug ţessarar aldar ásamt Bónusgenginu og fleiri "athafnamönnum" og bankastjórnendum, en bankarnir voru í eigu nokkurra gengja, sem einnig "áttu" nánast öll helstu fyrirtćki landsins, sem ţeir "keyptu" fyrir lán frá bönkunum sínum.
Nánast hvert einasta af ţessum fyrirtćkjum er nú gjaldţrota, en á ţeim fáu árum sem gegnin áttu ţau var yfirleitt öllu eigin fé ţeirra ráđstafađ til greiđslu arđs til "eigendanna" og ekki hefur spurst til ţeirra peninga síđan. Hugmyndaflug ţessara fjármálaspekinga var nánast óţjrjótandi varđandi ţađ, ađ koma peningum úr landi og inn á reikninga í ýmsum "bankaparadísum" og skattaskjólum.
'I viđhangandi frétt er t.d. sagt frá einni ađferđinni: "Hinn 24. apríl 2007 voru millifćrđir ţrír milljarđar króna af reikningi Fons á Íslandi á reikning félagsins Pace Associates Corp. hjá Landsbankanum í Lúxemborg, en Pace er skráđ í Panama. Sex dögum síđar, hinn 30. apríl var gerđur lánasamningur milli Pace og Fons ţar sem lániđ er fćrt til bókar og ţađ afskrifađ samdćgurs í bókhaldi Fons."
Pálmi og félagar hafa litlar skýringar gefiđ á ţví, hvernig ţrír milljarđar króna gátu tapast og gjörsamlega horfiđ á sex dögum, en ýmis önnur dćmi af ţessum toga munu vera til rannsóknar hjá Sérstökum saksóknara.
Banka- og útrásargengin voru elskuđ og dáđ af okkur Íslendingum fyrir bankahruniđ og sumir hverjir ennţá, enda blómstra ţau örfáu fyrirtćki, sem ţeim tókst ađ ná undan gjaldrotum móđurfélganna, sem aldrei fyrr og er t.d. Iceland Express gott dćmi um ţađ, sem og Stöđ2 og ađrir fjölmiđlar 365 hf.
Fari svo ólíklega ađ Pálmi í Fons verđi dćmdur til ađ greiđa skađabćtur vegna ţessa horna fjár, ríđur á ađ íslenskir ferđalangar haldi áfram ađ versla viđ Iceland Express og önnur fyrirtćki Pálma, til ađ auđvelda honum baráttuna viđ hinn grimma bústjóra, sem vinnur ađ uppgjöri á ţrotabúi Forns hf.
Stjórnarmenn Fons krafđir um milljarđa | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ótíndir ţjófar ţessi kvikindi öll. Og svo var ţessi Pálmi fáráđur í Fons ađ vćla yfir ţví ađ verst ţćtti honum ađ missa mannorđiđ í fjölmiđlafárinu í kringum stórglćpina. Svona skíthćla hafa aldrei haft neitt mannorđ til ađ missa. En líklega sleppur ţessi eins og ađrir stórglćpamenn sem eru ađalsökudólgarnir í hruninu sem ţeir bjuggu til međ stórkostlegum ţjófnađi.
corvus corax, 6.7.2011 kl. 19:58
ţjófar stela ekki til ađ skila aftur- ekki heldur mafían !
Erla Magna Alexandersdóttir, 6.7.2011 kl. 20:45
Hverjir eiga Flugleiđir?
Bergljót Gunnarsdóttir, 6.7.2011 kl. 21:22
Ekki man ég nákvćmlega hverjir eiga Icelandair (Flugleiđir) núna, en ţađ munu ađallega vera lífeyrissjóđir. Hitt man ég hinsvegar ađ Pálmi í Fons og Baugsgengiđ hirtu allt eigiđ fé félagsins á sínum tíma, seldi ţađ síđan ofurskuldsett en hélt eftir öllum eignum innan FL-Group (sem síđar var nefnt Stođir hf.). Út úr ţví félagi var greiddur gífurlegur arđur og ađ lokum varđ ţađ félag gjaldţrota, eins og önnur félög ţessarra kappa.
Rétt áđur en Fons var lýst gjaldţrota, seldi Pálmi sjálfum sér helstu bitana út úr ţví félagi á spottprís, ţar á međal Iceland Express, flugfélagiđ Astereus og Ferđaskrifstofu Íslands (sem rekur Úrval Útsýn, Plúsferđir og Sumarferđir). Ef ég man rétt hefur bústjóri Fons krafist riftunar á ţeim sýndarviđskiptum og mun ţađ mál vera fyrir dómstólum, eins og fjöldi annarra mála tengdum ţessum "viđskiptasnillingum".
Axel Jóhann Axelsson, 6.7.2011 kl. 23:38
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.