Ađgerđaleysi stjórnarinnar festir atvinnuleysiđ í sessi

Greinilegt er á tölum um skráđ atvinnuleysi ađ stjórnvöld gera ekkert af ţví sem í ţeirra valdi stćđi til ađ liđka fyrir atvinnuuppbyggingu, ţví samkvćmt áćtlun Vinnumálastofnunar mun sáralítiđ fćkka á atvinnuleysisskránni í júní, ţó atvinnuástandiđ sé alltaf best yfir sumarmánuđina.

Í fréttinni segir um spá Vinnumálastofnunar: "Vinnumálastofnun áćtlar ađ atvinnuleysiđ í júní 2011 minnki m.a. vegna árstíđasveiflu og verđi á bilinu 6,7 % ‐ 7,1 %."  Atvinnuleysiđ í aprílmánuđi mćldist 8,1%, ţannig ađ ekki mun fćkka á atvinnuleysisskránni á ţessu tímabili nema um c.a. eitt ţúsund manns, eđa rúmlega ţađ, og verđur ţađ ađ teljast afar lítil árstíđasveifla.  Ţess ber ţó ađ geta ađ stofnađ hefur veriđ til atvinnubótavinnu fyrir talsverđan hóp námsmanna, en á móti kemur ađ yngsti árgangurinn hefur veriđ strikađur út úr Vinnuskóla borgarinnar og reyndar fleiri sveitarfélaga.

Ríkisstjórnin hefur marg lofađ ađ hćtta ađ flćkjast fyrir eđlilegri atvinnuţróun í landinu, en ţví miđur hefur veriđ lítiđ um efndir ţeirra loforđa, eins og annarra frá ţessari lánlausu stjórn.  Jafnvel ţó hún hysjađi upp um sig brćkurnar og hćtti andstöđu viđ einhver ţeirra fyrirtćkja sem áhugi er á ađ koma á fót í landinu, er nú svo langt liđiđ á áriđ ađ lítiđ myndi gerast í ţeim málum fyrr en í fyrsta lagi á árinu 2012, ţannig ađ atvinnuleysi mun a.m.k. verđa mikiđ út ţetta ár og líklegast af öllu mun atvinnuástandiđ lítiđ batna fyrr en ríkisstjórn kemst til valda í landinu, sem ekki er staurblinduđ af kommúnisma og annarri vinstri villu.

Vonandi rennur sá tími upp áđur en allt of langt um líđur. 


mbl.is Atvinnuleysi mćlist 7,4%
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband