29.4.2011 | 07:20
"Sparnađur" Ögmundar bitnar hart á almenningi
Ríkisstjórnin hćlir sjálfri sér fyrir sparnađ og ađhaldssemi í ríkisrekstrinum, sem ţó er í raun sáralítill, ţegar tillit er tekiđ til heildarútgjalda ríkissjóđs, en hins vegar hafa tekjur ríkisstjóđs veriđ auknar međ skattahćkkanabrjálćđi á öllum mögulegum og ómögulegum sviđum.
Dćmigert fyrir vinnubrögđ stjórnarinnar er ađ minnka útgjöld ríkisstjóđs til ákveđinna málaflokka, en hćkka ţjónustugjöld viđkomandi stofnana í stađinn og velta "sparnađinum" ţannig beint yfir á almenning, til viđbótar viđ skattabrjálćđiđ.
Svar Ögmundar Jónassonar, Innanríkisráđherra, viđ spurningu blađamanns um 50% hćkkun gjaldskrár Icepark/Isavia á Keflavíkurflugvelli, er lýsandi fyrir vinnubrögđ stjórnarinnar: "Ég verđ ţví miđur ađ taka afleiđingum eigin gjörđa, ég hef skoriđ niđur fjárveitingar til Isavia og ţar međ ţröngvađ ţessum ađilum til ađ auka beina gjaldtöku."
Ţađ er hins vegar ekki Ögmundur sjálfur, sem ţarf ađ taka afleiđingum gjörđa sinna í ţessu máli, frekar en á öđrum, heldur bitna gjörđir hans og hinna ráđherranna grimmilega á almenningi í landinu.
Ţađ er afar djúp gjá á milli ráđherranna og almennings og verđur sú gjá varla brúuđ úr ţessu.
![]() |
Ráđherra gagnrýnir ekki hćkkun |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Höfundur

Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri fćrslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Fćrsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
malacai
-
andres
-
annabjorghjartardottir
-
attilla
-
skagstrendingur
-
baldvinj
-
benediktae
-
beggo3
-
h2o
-
bbg
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
siggibragi
-
brandarar
-
deiglan
-
gagnrynandi
-
doggpals
-
ekg
-
elfur
-
eeelle
-
ellamagg
-
elismar
-
evaice
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gunnargunn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gun
-
gudbjorng
-
zumann
-
gudjul
-
gp
-
hreinn23
-
brekkukotsannall
-
gustaf
-
hallarut
-
morgunblogg
-
hannesgi
-
miniar
-
maeglika
-
heimssyn
-
aanana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
minos
-
atvinnulaus
-
daliaa
-
ingvarvalgeirs
-
jakobk
-
fun
-
jennystefania
-
jonsullenberger
-
dondi
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
jonarni
-
jonoskarss
-
jorunnfrimannsdottir
-
kaffistofuumraedan
-
krist
-
kristinn-karl
-
krissiblo
-
kristjan9
-
altice
-
sleggjudomarinn
-
elvira
-
mathieu
-
morgunbladid
-
ninasaem
-
pallru
-
pallvil
-
palmij
-
iceland
-
ragnar73
-
rannsoknarskyrslan
-
redlion
-
seinars
-
fullvalda
-
logos
-
sigrunzanz
-
sigurduringi
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
sisi
-
siggifrikk
-
stebbifr
-
stjornuskodun
-
stormsker
-
saevargudbjornsson
-
athena
-
susannasvava
-
tibsen
-
ubk
-
vala
-
val
-
vestarr
-
postdoc
-
gummih
-
asdisran
-
thjodarsalin
-
mullis
-
sumri
-
t24
-
omarragnarsson
-
umbiroy
-
thjodarheidur
-
thorhallurheimisson
-
flinston
-
diva73
-
thjodarskutan
-
lifsrettur
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
Júlí 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ţađ var rétt sem Davíđ Oddsson sagđi ađ pólitískt minni ţjóđarinnar nćđi ekki lengur en ţrjá mánuđi aftur í tímann.
Er engin ástćđa fyrir ţví ađ skera hefur ţurft niđur í ríkisútgjöldum ađ undanförnu?
Ţetta er kannski bara skepnuskapur í ráđherranum í hugum ţeirra sem ekki muna af hverju hann stendur í ţeim sporum sem hann er.
Jón Óskarsson (IP-tala skráđ) 29.4.2011 kl. 07:52
Jón, ţetta er líka spurning um raunverulegan sparnađ í ríkisútgjöldum. Ţađ er bćđi auđvelt og auđvirđilegt ađ ţykjast draga úr útgjöldum, ţegar ţeim er bara velt á skattgreiđendur međ tilfćrslum yfir í ţjónustugjöld.
Axel Jóhann Axelsson, 29.4.2011 kl. 08:28
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.