Neytendur svartsýnir, en eiga ađ bera uppi hagvöxtinn

Samkvćmt Gallup eykst svartsýni neytenda á ađ ástand efnahagsmálanna batni nokkuđ á nćstunni, reyndar hefur trú á slíka ţróun veriđ á stöđuguri niđurleiđ undanfarna mánuđi.

Nánast allar undirvísitölur Vćntingavísitölunnar lćkkuđu og í fréttinni segir m.a:  "Mest var lćkkunin á vísitölunni sem mćlir mat landans á atvinnuástandinu en hún lćkkađi um heil 13,3 stig milli mánađa og mćlist nú ađeins 48,7 stig."

Samkvćmt hagspám ríkisstjórnarinnar, seđlabankans og ASÍ er gert ráđ fyrir 2,3-2,8% hagvexti á árinu 2011 og á sá vöxtur ađ vera borinn uppi af aukinni einkaneyslu.  Á međan fólk öđlast enga trú á ţví ađ atvinnuástandiđ batni og atvinnuleysi minnki, eru litlar líkur á ţví ađ neytendur auki eyđslu sína ađ nokkru ráđi og reyndar líklegra ađ ţeir dragi úr henni, enda hefur kaupmáttur fariđ stöđugt minnkandi og ríkisstjórn og seđlabanka mistekist ađ halda verđbólgunni innan takmarks seđlabankans, sem er ađ ársverđbólga verđi ekki umfram 2,5%.

Stöđug lćkkun Vćntingavísitölunnar er í raun vantraust neytenda á ríkisstjórninni og til ađ breyting verđi á, ţarf ríkisstjórnin annađ hvort ađ segja af sér eđa hćtta hatrammri baráttu sinni gegn hvers kyns uppbyggingu atvinnufyrirtćkja, leysa sjárvarútveginn úr gíslingu og stuđla ţannig ađ minnkun atvinnuleysis.

Ţolinmćđi almennings gagnvart ríkisstjórninni er ţrotin, enda kjör hans orđin slík ađ ekki verđur viđ unađ lengur.

 


mbl.is Svartsýni neytenda eykst
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Haraldsson

Samála, stjórnvöld verđa ađ víkja og einnig flokksrćđiđ ţví ađ ţađ virkar ekki til handa okkur og lýđrćđinu.

Sigurđur Haraldsson, 26.4.2011 kl. 14:05

2 identicon

Er einhver sem vill upplýsa mig um hvađ Vćntingarvísitala er ?

Jóhanna (IP-tala skráđ) 26.4.2011 kl. 15:25

3 Smámynd: Axel Jóhann Axelsson

Útskýringu á Vćntingavísitölunni má sjá HÉRNA

Axel Jóhann Axelsson, 26.4.2011 kl. 15:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband