21.3.2011 | 09:14
Rekinn fyrir ađ framfylgja eigendastefnunni
Kristján Jóhannsson, fulltrúi ríkisins í stjórn Arion banka hefur veriđ rekinn úr stjórn bankans fyrir ađ fylgja eigendastefnu ríkisins viđ ráđningu bankastjórans og ađ hafa samţykkt launakjör hans. Ţessi samviskusemi hans gagnvart eigendastefnu ríkisins í bankarekstri hefur sem sagt kostađ hann stjórnarsetuna, eftir ţví sem fréttir herma.
Í fréttinni kemur ţetta fram: "Ţorsteinn Ţorsteinsson, formađur stjórnar Bankasýslunnar, segir ađ stjórn stofnunarinnar telji ekki ađ međ ákvörđun sinni ađ styđja ákvörđun um laun forstjóra Arion banka hafi Kristján Jóhannsson, fulltrúi Bankasýslunnar í stjórn bankans, brotiđ gegn eigendastefnu ríkisins."
Vegir ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurđardóttur eru órannsakanlegir, eđa öllu heldur vegleysur.
Braut ekki gegn eigendastefnunni | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri fćrslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Fćrsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mikil vaeri nu blessun okka Islendinga ef thetta vaeri thad EINA slaema sem thau hava gert
Magnús Ágústsson, 21.3.2011 kl. 10:20
Ţađ er alţekkt áróđursbragđ ađ blása út smáatriđin til ađ leiđa athyglina frá ţví sem virkilega skiptir máli.
Axel Jóhann Axelsson, 21.3.2011 kl. 11:00
Vel mćlt!
Bergljót Gunnarsdóttir, 21.3.2011 kl. 11:14
Stjórn BR lítur einstaklega illa út í ţessu máli.
Ţađ er nćrri eitt ár síđan greidd voru atkvćđi í bankastjórn Arionbanka um ráđningu og kjör Höskulds. Ţađ er ţví óhugsandi ađ stjórn BR hafi ekkert vitađ af málinu fyrr en frétir af ţví bárust í fjölmiđlum. Ćtla má ađ fulltrúar BR í bankastjórnum bankanna fundi međ stjórn BR og greini henni frá ţví sem gerist á stjórnarfundum bankanna. Ađ hafna ţví alfariđ ađ stjórn BR hafi ekki veriđ beitt pólitískum ţrýstingi, er af sama kaliberi og ađ telja fólki trú um jólasveinninn sé til............
Kristinn Karl Brynjarsson, 21.3.2011 kl. 11:36
Nú er fjárrmálaráđuneytiđ ađ fara međ hlut stofnfjáreiganda í Byr sparisjóđi sem á 95% í Byr hf, ríkiđ á 5% á ´móti en ef ríkiđ rćđur svona miklu yfir Byr ţá spyr ég afhverju er Jón Finnbogason forstjóri Byrs hf međ 2,2 milljónir á mánuđi
valgeir einar ásbjörnsson (IP-tala skráđ) 21.3.2011 kl. 14:31
Ţorsteinn Ţorsteinsson má eiga ţađ ađ hann brýtur ekki á eigendastefnunni, ég hef aldrei vitađ til ţess ađ bankasýslan rćđi opinberlega um Basel 2 reikniregluverk bankanna
valgeir einar ásbjörnsson (IP-tala skráđ) 21.3.2011 kl. 14:37
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.