Ekki skánar hugmyndin við endurbirtingu fréttarinnar

Hugmyndin um rafmagnssölu til meginlands Evrópu um sæstreng batnar ekki við endurbirtingu fréttarinnar um áhuga Breta kaupum á rafmagni sem flutt yrði frá Íslandi, líklega vegna þess að Bretar og aðrar Evrópuþjóðir þurfa að loka kjarorkuverum sínum á næstu árum.

Þar sem fréttin er endurflutt óbreytt á mbl.is frá gærdegi, leyfi ég mér að endurnýta bloggfærslu mína frá því í gær, þar sem fjallað er um þessa fáránlegu hugmynd.  Það blogg má lesa HÉRNA

 


mbl.is Rætt um rafstreng til Bretlands
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Helgason

Geta þeir ekki lagt strenginn sjálfir, þegar þeir eru búnir að taka landið upp í skuld  

Sigurður Helgason, 19.3.2011 kl. 07:35

2 Smámynd: Axel Jóhann Axelsson

Sennilega eru þeir einmitt að undirbúa yfirtökuna, en vilja að við verðum búin að leggja strenginn sjálf áður.

Axel Jóhann Axelsson, 19.3.2011 kl. 07:53

3 Smámynd: Magnús Ágústsson

Mikid er eg samma ther um ad thetta se arfavitlaus hugmynd

Ad selja raforkuna ut ounna og leggja i allan thann kosnad ad leggja strenginn er fasinna

Magnús Ágústsson, 19.3.2011 kl. 08:53

4 identicon

Verði af þessu er ég hræddur um að raforkuverð hækki verulega á Íslandi,  en þessi möguleiki er ein ástæða þess að sambandið vill innlima landið.

Hitt er, að 1000MW stengur segir lítið í orkuþörf Evrópu, og hefur engin áhirf á lokanir kjarnorkuvera þar.

S. (IP-tala skráð) 19.3.2011 kl. 09:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband