16.2.2011 | 07:09
Hagkvćmt til skamms tíma
Í meistaraprófsverkefni frá RES-orkuskólanum, sem reyndar er kominn á hausinn, er komist ađ ţeirri niđurstöđu ađ ţađ marg borgi sig fyrir leigubílstjóra á höfuđborgarsvćđinu ađ breyta bílum sínum úr ţví ađ nota bensín yfir í ađ nota metan sem eldsneyti.
Breyting bílanna ćtti ađ borga sig upp á einu ári eđa svo, vegna ţess mikla munar sem er á verđi metans miđađ viđ bensín. Af verđi hvers bensínlítra tekur ríkissjóđur til sín um ţađ bil 110 krónur á lítrann í alls kyns skatta og gjöld, ţar međ talda vegaskatta.
Engir vegaskattar eru lagđir á metaniđ núna, en ađ sjálfsögđu mun ríkissjóđur ekki bíđa lengi međ ađ jafna ţann mun og fara ađ leggja vegaskatta á metanbílana, enda spurning hvort eitthvert réttlćti sé í ţví ađ metanbílar aki um vegi landsins, án ţess ađ leggja nokkuđ til kostnađarins viđ ađ leggja ţá, eins og eigendur ţeirra bíla ţurfa ađ gera, sem nota annađ eldsneyti til ţess ađ knýja bíla sína á milli landshluta.
Hafi meistaraprófsverkefniđ ekki tekiđ tillit til ţessarar vćntanlegu skattheimtu er niđurstađan algerlega ómarktćk.
![]() |
Metaniđ margborgar sig |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Höfundur

Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri fćrslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Fćrsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
malacai
-
andres
-
annabjorghjartardottir
-
attilla
-
skagstrendingur
-
baldvinj
-
benediktae
-
beggo3
-
h2o
-
bbg
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
siggibragi
-
brandarar
-
deiglan
-
gagnrynandi
-
doggpals
-
ekg
-
elfur
-
eeelle
-
ellamagg
-
elismar
-
evaice
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gunnargunn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gun
-
gudbjorng
-
zumann
-
gudjul
-
gp
-
hreinn23
-
brekkukotsannall
-
gustaf
-
hallarut
-
morgunblogg
-
hannesgi
-
miniar
-
maeglika
-
heimssyn
-
aanana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
minos
-
atvinnulaus
-
daliaa
-
ingvarvalgeirs
-
jakobk
-
fun
-
jennystefania
-
jonsullenberger
-
dondi
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
jonarni
-
jonoskarss
-
jorunnfrimannsdottir
-
kaffistofuumraedan
-
krist
-
kristinn-karl
-
krissiblo
-
kristjan9
-
altice
-
sleggjudomarinn
-
elvira
-
mathieu
-
morgunbladid
-
ninasaem
-
pallru
-
pallvil
-
palmij
-
iceland
-
ragnar73
-
rannsoknarskyrslan
-
redlion
-
seinars
-
fullvalda
-
logos
-
sigrunzanz
-
sigurduringi
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
sisi
-
siggifrikk
-
stebbifr
-
stjornuskodun
-
stormsker
-
saevargudbjornsson
-
athena
-
susannasvava
-
tibsen
-
ubk
-
vala
-
val
-
vestarr
-
postdoc
-
gummih
-
asdisran
-
thjodarsalin
-
mullis
-
sumri
-
t24
-
omarragnarsson
-
umbiroy
-
thjodarheidur
-
thorhallurheimisson
-
flinston
-
diva73
-
thjodarskutan
-
lifsrettur
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Í greininni inni í Morgunblađinu í dag segir: "Metaniđ er í dag mun ódýrara en bensíniđ og munar ţar meira en 100 krónum á orkueiningu. Mun lćgri skattar eru lagđir á metaniđ. Hannes kemst ađ ţví ađ jafnvel ţótt sömu gjöld vćru lögđ á metan og bensín, ţá vćri samt sem áđur hagstćđara fyrir leigubílstjóra ađ skipta yfir í metan".
Nafnlaus (IP-tala skráđ) 16.2.2011 kl. 07:43
Ţađ er gott mál, en spurning hvađ ţeir verđa ţá lengi ađ vinna upp mismuninn og hverning slík breyting kćmi út fjárhagslega fyrir almenna bíleigendur.
Hins vegar myndi sparast mikill gjaldeyrir viđ ađ skipta bílaflotanum yfir á metan og ţađ eitt út af fyrir sig gćti réttlćtt breytinguna, ekki kannski fyrir hvern og einn bíleiganda, heldur ţjóđarbúiđ í heild.
Svo er metaniđ auđvitađ "umhverfisvćnna" en olía og bensín og ţađ gefur metaninu örugglega forskot inn í framtíđina. En vegaskattarnir munu fyrr eđa síđar leggjast á metaniđ eins og annađ bílaeldsneyti, enda er ríkissjóđur óseđjandi peningahít.
Axel Jóhann Axelsson, 16.2.2011 kl. 07:57
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.