Pálmi útrásarvíkingur er á fullu flugi

Slitastjórn Glitnis hefur krafiđ Pálma í Iceland Express og Hannes Smárason, fyrrum flugrekstrarsnilling, um fjölda gagna vegna viđskipta ţeirra á undanförnum árum, ekki síst vegna ţátttökunnar í "bankaráninu innanfrá", eins og "viđskipti" ţeirra viđ Glitni hafa veriđ kölluđ.

Báđir neita algerlega ađ afhenda umbeđin gögn, enda hafa báđir marglýst ţví yfir ađ ţeir séu ímynd sakleysisins sjálfs og persónuleg auđćfi ţeirra, sem nema ađ líkindum einhverjum milljörđum króna, séu eingöngu tilkomin vegna sparsemi og ráđdeildar og vegna ţeirrar hagsýni, hafi ţeim tekist ađ leggja reglulega fyrir af launum sínum.

Hannes býr nú í einu helsta auđmannahverfinu í London og lifir ţar, ef ađ líkum lćtur, af sparifé sínu, en Pálmi er hins vegar á fullu flugi í viđskiptum hér á landi og í mikilli útrás međ Iceland Express, sem honum tókst međ útsjónarsemi sinni, ađ koma undan ţrotabúi Fons og er félagiđ sífellt ađ bćta viđ áfangastöđum erlendis og útţensla félagsins mikil.

Áđur voru ţeir Pálmi, Hannes og vinur ţeirra, Jón Ásgeir í Bónus, miklir "viđskipta"félagar og keyptu og seldu flugfélög sín á milli međ gífurlegum "hagnađi" viđ hverja sölu og á ćvintýralegan hátt tókst ţeim ađ flytja allt eigiđ fé út úr Icelandair, seldu síđan flugreksturinn svo skuldsettann, ađ óvíst er ađ ţví félagi takist ađ klóra sig út úr skuldasúpunni.

Eftir ţví sem Iceland Express vex hryggur um hrygg, eykst skilningurinn á ţví hver tilgangurinn var međ ţví, ađ rústa fjárhag Icelandair, en međ ţví var undirbúinn jarđvegurinn fyrir vöxt og viđgang Iceland Express.

Ţó ţeir félagar, Pálmi, Hannes og Jón Ásgeir álíti allir ađ málaferli gegn sér séu ekkert annađ en einelti gegn stálheiđarlegum viđskiptasnillingum, sem ekki séu rétt metnir spámenn í sínu föđurlandi, ţá lýtur almenningur svo á, ađ hér sé um afar eđlilega rannsókn á meintum glćpamálum ađ rćđa.

Undarlegt er ţó, ađ vilja ekki leggja fram umbeđin gögn, fyrst ţeir telja sig algerlega saklausa af öllum ásökunum.  Gögnin hljóta ţá ađ sanna sakleysi ţeirra, en ekki sekt.  Neitun á afhendingu ţeirra hlýtur ađ ráđast af slćmum ráđleggingum lögfrćđinga, ţví snillingarnir hefđu átt ađ geta sagt sér sjálfir, hve gott tćkifćri ţetta vćri, til ađ hreinsa mannorđ sitt.

Svona geta brugđist krosstré, sem önnur tré.


mbl.is Segir slitastjórnina í veiđiferđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnlaugur H Gunnlaugsson

Rétt Axel, sem sagt snúa vörn í SÓKN ;))))

Gunnlaugur H Gunnlaugsson, 6.8.2010 kl. 15:46

2 identicon

Útrásarvíkingarnir gera innrás í rassgatiđ á okkur og veskiđ!!

Óskar Guđmundsson (IP-tala skráđ) 6.8.2010 kl. 16:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband