25.4.2010 | 13:12
Jarðarbúar varasamastir?
Stephen Hawking, breskur stjarneðlisfræðingur, varar við tilraunum til að hafa samband við lífverur á öðrum hnöttum, vegna þess að hætta gæti verið á að þær myndu nýta jörðina sem nýlendu og ræna hana öllum auðæfum.
Þetta er reyndar hugsunarháttur, sem ríkt hefur á jörðinni í árhudruð og voldug ríki stundað skefjalaust að gera önnur, sem veikari eru fyrir, en þó rík af náttúruauðlindum og vinnuafli, að nýlendum sínum og arðrænt miskunnarlaust. Þó þetta heyri nú að sumu leyti fortíðinni til, eymir þó ennþá eftir af þessu hjá stórþjóðum og er tilraun Breta og Hollendinga til að gera Ísland að skattanýlendu sinni síðasta dæmið um nýlendukúgun.
Hawking segir m.a: Við þurfum ekki að líta lengra en í eigin barm til að sjá hvernig vitsmunalíf gæti þróast í eitthvað sem við viljum ekki eiga samskipti við."
Líklega svara lífverur annarra hnatta engum boðum frá jörðinni einmitt vegna óttans um að jarðarbúar myndu undiroka hnetti þeirra sem nýlendur í sína þágu.
Það væri alveg örugglega ekki ástæðulaus ótti.
Geimverur geta verið varhugaverðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég hélt að það hefðu verið „aliens“ frá Íslandi, sem fóru rænandi og ruplandi um Evrópu með forseta ræfilinn í broddi fylkingar.
Did I miss something?
Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 25.4.2010 kl. 14:07
Íslenskir bófar fóru rænandi um Evrópu og fyrir það ætla Bretar og Hollendingar að hefna, með því að gera íslensku þjóðina að skattaþrælum sínum. Það er hrein nýlendustefna af gamla skólanum. Skattgreiðendur á Íslandi áttu engan þátt í þessum þjófnaði og hann var ekki framinn á hennar vegum, eða í hennar nafni.
That's what you are missing, svo spurningunni sé svarað á sama tungumáli og hennar er spurt, þ.e. máli nýlendukúgaranna.
Axel Jóhann Axelsson, 25.4.2010 kl. 14:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.