16.4.2010 | 14:42
Steingrímur J. fer á bak við þjóðina
Hér á blogginu var Steingrími J. hælt fyrir að hafa náð samkomulagi við AGS um að önnur endurskoðun efnahagsáætlunar Íslands og AGS yrði tekin til afgreiðslu á fundi stjórnar sjóðsins í dag, enda fullyrtu bæði Steingrímur J. og Gylfi Magnússon, að búið væri að tryggja stuðning meirihluta aðildarþjóða sjóðsins.
Jafnfram var settur sá fyrirvari, að ef í ljós kæmi að á bak við samkomulagið um endurskoðunina væri einhver leynisamningur um Icesave, þá væri þetta ekkert til að þakka fyrir, heldu væri þá um hrein að ræða gegn íslensku þjóðinni, sem búin var að hafna algerlega í þjóðaratkvæðagreiðslunni, að íslenskir skattgreiðendur yrðu gerðir að fjárhagslegum þrælum fjárkúgunarþjóða.
Nú virðist vera að koma í ljós, að svikaóttinn hafi verið á rökum reistur og Hollendingar hafi gefið það út, að þeir standi ekki lengur í vegi fyrir endurskoðun efnahagsáætlunarinnar, enda liggi fyrir leynisamningur um að skattgreiðendur verði látnir bera byrðarnar af sukki glæpamanna, sem misnotuðu bankana sjálfum sér til ábata, en hirtu hvorki um hag almennings eða lánadrottna.
Væntanlega mun það skýrast í kvöld, hvort Steingrímur J. er að svíkja þjóðina með svikasamningum við Breta og Hollendinga, sem hann hefur haldið vandlega leyndum, þrátt fyrir loforð ríkisstjórnarinnar að hafa alla stjórnsýslu opna og gagnsæja, þar sem allt væri uppi á borðum.
Sé þetta raunin ætti ríkisstjórnin að fela sig undir borðunum og ekki láta nokkurn mann sjá sig.
![]() |
Segja Ísland ætla að greiða með vöxtum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur

Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
malacai
-
andres
-
annabjorghjartardottir
-
attilla
-
skagstrendingur
-
baldvinj
-
benediktae
-
beggo3
-
h2o
-
bbg
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
siggibragi
-
brandarar
-
deiglan
-
gagnrynandi
-
doggpals
-
ekg
-
elfur
-
eeelle
-
ellamagg
-
elismar
-
evaice
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gunnargunn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gun
-
gudbjorng
-
zumann
-
gudjul
-
gp
-
hreinn23
-
brekkukotsannall
-
gustaf
-
hallarut
-
morgunblogg
-
hannesgi
-
miniar
-
maeglika
-
heimssyn
-
aanana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
minos
-
atvinnulaus
-
daliaa
-
ingvarvalgeirs
-
jakobk
-
fun
-
jennystefania
-
jonsullenberger
-
dondi
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
jonarni
-
jonoskarss
-
jorunnfrimannsdottir
-
kaffistofuumraedan
-
krist
-
kristinn-karl
-
krissiblo
-
kristjan9
-
altice
-
sleggjudomarinn
-
elvira
-
mathieu
-
morgunbladid
-
ninasaem
-
pallru
-
pallvil
-
palmij
-
iceland
-
ragnar73
-
rannsoknarskyrslan
-
redlion
-
seinars
-
fullvalda
-
logos
-
sigrunzanz
-
sigurduringi
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
sisi
-
siggifrikk
-
stebbifr
-
stjornuskodun
-
stormsker
-
saevargudbjornsson
-
athena
-
susannasvava
-
tibsen
-
ubk
-
vala
-
val
-
vestarr
-
postdoc
-
gummih
-
asdisran
-
thjodarsalin
-
mullis
-
sumri
-
t24
-
omarragnarsson
-
umbiroy
-
thjodarheidur
-
thorhallurheimisson
-
flinston
-
diva73
-
thjodarskutan
-
lifsrettur
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er ekki af honum skafið þetta er verra en útrásarvíkingarnir sem arðrændu Bankana vonandi fyrir hann að þetta sé þvæla.
Jón Sveinsson, 16.4.2010 kl. 15:02
Þvílíkar djöfulsins skepnur eru við völd..
Óskar Arnórsson, 16.4.2010 kl. 15:19
Og ætlið þið að leyfa honum að komast upp með það?
Sigurður Haraldsson, 16.4.2010 kl. 18:00
Óskiljanleg færsla
Finnur Bárðarson, 16.4.2010 kl. 18:14
Hvað er það sem er svona óskiljanlegt, Finnur. Því miður er það staðreynd að oft hafa fréttir frá Bretlandi og Hollandi verið réttar varðandi Icesavemál, þó íslensk stjórnvöld þræti fyrir, enda halda þau alltaf öllu leyndu, sem þau mögulega geta.
Þess vegna ríkir nú þessi tortryggni gagnvart ríkisstjórninni.
Axel Jóhann Axelsson, 16.4.2010 kl. 19:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.