Gervimađur í útlöndum fékk gífurlegar arđgreiđslur frá gervifyrirtćkjum á Íslandi

Međ ţví ađ fylgjast međ umfjöllun um skýrslu rannsóknarnefndarinnar og lestri allra úrdrátta úr henni, sem birst hafa á netinu, kemur ć betur í ljós hvílíkar glćpaklíkur stjórnuđu nánast öllu fjármálalífi landsins í mörg ár og tók ţó steininn úr ţegar Bónusveldiđ og "viđskiptafélagar" náđu undirtökum í Glitni á árinu 2007.

Öllum bönkunum var stjórnađ af glćpamönnum, sem rökuđu til sjálfra sín tugmilljörđum króna í arđgreiđslur, viđskiptaţóknanir, bónusa og annarar sjálftöku af öllu tagi.  Í Landsbankanum voru ţađ Björgólfsfeđgar, í Kaupţingi Ólafur Ólafsson, Hreiđar Már og Sigurđur Einarsson og ţeirra kumpánar og í Glitni Bónusveldiđ og félagar, sem virđast hafa veriđ einna stórtćkasta glćpaklíkan.

Í ljós hefur komiđ ađ ţessir garpar hafa greitt sjálfum sér og félögum sínum tugi milljarđa í arđgreiđslur út úr gervifyrirtćkjum sínum, sem öll voru fjármögnuđ af bönkum ţeirra međ hreinum lögbrotum og öđrum sýndargerningum.

Sannarlega voru ţetta glćpaklíkur, sem greiddu "gervimanni í útlöndum" tugmilljarđa arđ úr gervifyrirtćkjum á Íslandi.


mbl.is „Gervimađur í útlöndum“ fćr arđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Gunnarsson

Kannski hefur hann ţurft ađ kaupa sér gervilim?

Ţeir eru víst fokdýrir.

Árni Gunnarsson, 12.4.2010 kl. 20:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband