24.2.2010 | 08:25
Við ættum að skammast okkar
Breski hagfræðingurinn John Kay segir í vikulegum pistli sínum í Financial Times, að Bretar ættu að skammast sín fyrir að ætla að kúga íslenska skattgreiðendur til að taka á sig mistök og glæfra einkabanka.
Kay segir að engar lagalegar forsendur séu fyrir þessum kúgunum, eina ásæða þeirra sé sú einfalda staðreynd, að notuð séu rök allra kúgara, þ.e. ástæðn sé einfaldlega sú, að Bretar hafi afl til að beita aðra kúgunum. Eina ástæðan fyrir framhaldi viðræðna nú, sé ótti þeirra við þjóðaratkvæðagreiðsluna, sem muni sýna umheiminum að íslenskir skattgreiðendur láti ekki kúga sig baráttulaust.
"Við ættum að skammast okkar" segir Kay og ættu þeir Íslendingar, sem talað hafa máli Breta og Hollendinga gegn sinni eigin þjóð að gera það líka. Vonandi verður þessi ádrepa Kay's til þess að herða upp huga þeirra, sem tilbúnir hafa verið til að samþykkja fjárkúgunarkröfurnar, til þess að sameinast hinum, í baráttunni fyrir réttlátri og löglegri meðferð málsins.
Við Íslendingar ættum að skammast okkar fyrir þá, sem vilja fresta, eða hætta við þjóðaratkvæðagreiðsluna, því hún er sterkasta vopn þjóðarinnar gegn fjárkúgurunum.
Ekki síst ættu íslenskir baráttumenn fyrir hagsmunum Breta og Hollendinga, en gegn eigin þjóð, að skammast sín, umfram alla aðra.
Íslendingar hafa náð frumkvæði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Við borgum ekki, við borgum ekki!
- Við viljum bara græða þegar vel gengur.
Íschlendingur (IP-tala skráð) 24.2.2010 kl. 11:18
Hvað græddir þú á Icesavereikningunum á meðan vel gekk?
Axel Jóhann Axelsson, 24.2.2010 kl. 11:32
Þingmenn Samspillingarinnar & SteinFREÐUR fjármálaráðherra, þetta lið má skammast sýn, annað eins drasl hefur ekki sést á alþingi frá stofnun. Í tvö ár töluðu þau & vörðu málstað UK & Hollands gegn eigin þjóð, aumar getur það ekki orðið.
kv. Heilbrigð skynsemi (fun.blog.is)
Jakob Þór Haraldsson, 24.2.2010 kl. 12:02
ég er bara ekki að skilja svona þankagang eins og hjá fyrsta svaramanni. Mér finnst allt of margir samlandar okkar hugsa svona, ég bara skil ekki.... Fengu þau eitthvað meira úr góðærinu en ég?
Guðjón Jónatansson (IP-tala skráð) 24.2.2010 kl. 13:03
Ég er að tala um kaldhæðnina í svarinu, bara til að hafa það á hreinu.
p.s. Hvar eru stjórnmálatarfarnir sem víkkuðu út landhelgina? í dag er þetta allt háskólaskriðið pakk sem heldur að peningar séu prentaðir í kjallaranum á seðlabankanum og fílabeinsturnum við sæbrautina.
Guðjón Jónatansson (IP-tala skráð) 24.2.2010 kl. 13:07
Íschlendingur hvað græddir þú meðan allt lék í lyndi? Ég tók ekki eftir því að eitthvað meira kæmi í minn vasa þrátt fyrir mikla mjög mikla vinnu!! En ég tók vel eftir að álögur allskonar jukust og ríkisapparatið þandist út og hvað höfðum við upp úr því?! Og en halda þessir skítalabbar áfram að ausa peníngum í dellu nú á að eyða því sem til er í að þvaðra við EU!! Ég er kominn með alveg upp í kok af þessum öpum. Kveðja Jóhann Björn Jóhannsson
Jóhann Björn Jóhannsson (IP-tala skráð) 24.2.2010 kl. 14:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.