1.2.2010 | 13:26
Samræmið málatilbúnaðinn
Sjaldan er hægt að lýsa sig sammála Karli Th. Birgissyni, vegna ýmissa einkennilegra skoðana hans á mönnum og málefnum. Aldrei þessu vant, ratar þó frá honum talsvert sannleikskorn, þegar hann segir að ekki gangi, að talað sé fyrir tveim gjörólíkum stefnum í Icesavemálinu á erlendum vettvangi.
Um það hefur áður verið bloggað hér, að ríkistjórn og forseti samræmi málflutning sinn á opinberum vettvangi og ekki síst í umræðum erlendis og í viðræðum við ráðamenn í öðrum löndum. Forsetinn hefur verið mjög harðorður, réttilega, í garð Breta og Hollendinga vegna tilraunar þeirra til að hneppa íslenska skattgreiðendur í ánauð til næstu áratuga, en ríkisstjórnin hefur verið óþreytandi í vörn fyrir þrælapískarana.
Þjóðin er nánast einróma og samsíga í andstöðu sinni gegn því að verða skattaþrælar Breta og Hollendinga um áratungaskeið, en sú nauðung er studd af norðurlöndunum og ESB, ásamt íslensku ríkisstjórninni og sumum fylgismönnum hennar.
Því er bráðnauðsynlegt að bæði forsetinn og ríkisstjórnin tali einum rómi um þessa kúgun, þ.e. rödd þjóðarinnar.
Taktu leikhlé, herra forseti" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Samála annars verður blóðug bylting!
Sigurður Haraldsson, 1.2.2010 kl. 13:36
Forsetinn er að spila einleik í útlöndum þessa dagana. Embætti forsetans er ekki pólitískt og ef sitjandi forseti tjáir sig um stefnumál sitjandi ríkisstjórnar, þá ber honum/henni að gera það á forsendum stjórnarstefnunnar eins og hún er á hverjum tíma, eða þegja ella.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 1.2.2010 kl. 13:41
Hólmfríður, aldrei hef ég verið hrifinn af Ólafi Ragnari og er þá fekar vægt til orða tekið, Í þeirri stöðu sem þjóðin er í gagnvart Bretum, Hollendingum, norðulöndunum, ESB, AGS og íslensku ríkisstjórninni, þar sem allir þessir aðilar hafa sammælst um að troða ólöglegum greiðslum upp á íslenska skattgreiðendur og þar sem hér á þessu bloggi, hefur allann tímann verið færðar fram þær sömu skoðanir og Ólafur Ragnar er nýbyrjaður að kynna erlendis, þá er ekki hægt annað en vera jákvæður gagnvart honum að þessu sinni.
Hitt er annað mál, að það er auðvitað ótækt, að ríkisstjórnin segi eitt og forsetinn annað í erlendum fjölmiðlum. Ríkisstjórnin hefur notað það til heimabrúks, að Bretar og Hollendingar, studdir af norðurlöndunum, ESB og AGS, séu að beita þvingunum í málinu, hvers vegna talar hún þá ekki á sama veg við erlenda fjölmiðla? Eða við Breta og Hollendinga sjálfa?
Þyrfti ekki að halda sáttafund með ríkisstjórninni og forsetanum. Til að mætast á miðri leið milli Bessastaða og stjórnarráðsins, væri hægt að boða til nýs Kópavogsfundar.
Axel Jóhann Axelsson, 1.2.2010 kl. 14:03
Því meira sem kemur frá slíkum mannvitsbrekkum eins og Karli Th. Birgissyni, því betra fyrir okkur sem erum tilbúnir að berjast alla leið fyrir hagsmunum þjóðarinnar um alla framtíð. Þeir fara ekki saman með hagsmunum Samfylkingarinnar eða öðrum sem taka erlenda hagsmuni fram yfir þjóðarinnar, eins og öllum ætti að vera orðið vel ljóst.
Guðmundur 2. Gunnarsson (IP-tala skráð) 1.2.2010 kl. 14:50
Ég skora á þjóðina alla að horfa á Silfur Egils þáttinn í gær! Hann verður endurtekinn á ruv og svo er hægt að kíkja á netið.
anna (IP-tala skráð) 1.2.2010 kl. 18:46
Aumingja Hólmfríður vill borga og láta troða á sér það má hún gera þannig virkar lýðræðið.
Sigurður Haraldsson, 6.2.2010 kl. 06:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.