Rólegir dagar á Alţingi - ţingnefnd um einfalt mál

Einn er sá ţingmađur, sem öđrum fremur leggur sig eftir ađ innleiđa alls kyns skringilegheit á Alţingi, t.d. hefur hún lagt til ađ ráđherrar verđi ekki titlađir ráđherrar, ef ţeir eru kvenkyns og ađ hćtt verđi ađ klćđa smábörn í blátt eđa bleikt, eftir ţví, hvort um stráka eđa stelpur sé ađ rćđa, svo eitthvađ sé nefnt.

Vegna ţess hve rólegt er í ţinginu á nćstunni, enda engin vandamál í ţjóđfélaginu, sem ţarf ađ fjalla um, ţá ćtlar hún ađ bera upp tillögu um rannsóknarnefnd Alţingis, sem hefđi ţađ hlutverk, ađ sálgreina Davíđ Oddsson og Halldór Ásgrímsson.  Ţađ er í sjálfu sér verđugt verkefni, en óvíst ađ ţingnefnd sé rétti ađilinn í verkiđ.

Samkvćmt Valdísi verđur ţetta verkefniđ:  "Nefndinni verđur samkvćmt tillögunni gert ađ fara yfir hvernig ákvörđunin var tekin, af hverjum, hvers vegna og međ hvađa hćtti." 

Ţetta er svo sem ekki flókiđ verkefni.  Stutta svariđ er einfaldlega:  Ákvörđunin var tekin međ ţví ađ segja já.  Ákvörđunin var tekin af DO og HÁ.  Ákvörđunin var tekin vegna beiđnar frá Bandaríkjamönnum.  Ákvörđunin var tekin međ ţeim hćtti ađ DO og HÁ sögđu fyrst JÁ upphátt og svo skrifuđu ţeir svariđ á miđa, sem var faxađur til Wasinton.

Ţađ ţarf varla heila ţingnefnd til ţess ađ finna ţetta út.


mbl.is Ţingmenn rannsaki ţátttöku í Íraksstríđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţađ var Kolbrún Halldórsdóttir sem vildi hćtta ađ klćđa börn eftir kyni. Sjá hér. 

Axel Jóhann Hallgrímsson, 1.2.2010 kl. 15:43

2 Smámynd: Axel Jóhann Axelsson

Hárrétt hjá ţér nafni.  Ekki er vert ađ klína á Steinunni Valdisi, ţví sem hún á ekki.  Nóg er nú samt.  Annars er auđvelt ađ ruglast ţessu tveim, skringilegheitin sem frá báđum koma, eru svo lík.

Axel Jóhann Axelsson, 1.2.2010 kl. 16:13

3 identicon

hvađ á ađ gera viđ fetta pakk

gisli (IP-tala skráđ) 1.2.2010 kl. 16:18

4 identicon

ég meinti ţetta pakk

gisli (IP-tala skráđ) 1.2.2010 kl. 16:19

5 Smámynd: Sigurđur Sigurđsson

Steinunn á samt ţetta :

Steinunn Valdís Óskarsdóttir, alţingismađur Samfylkingarinnar og fyrrverandi borgarstjóri, fékk samtals fjórar milljónir króna í styrki frá Baugi Group og Fl Group á árinu 2006 vegna prófkjörsbaráttu sinnar fyrir borgarstjórnarkosningarnar 2006 og Alţingiskosningarnar 2007.

Styrkirnir frá Baugi koma fram í reikningum félagsins.

Sigurđur Sigurđsson, 1.2.2010 kl. 16:23

6 Smámynd: Axel Jóhann Axelsson

Mađur hefur svo sem ekkert veriđ ađ kippa sér upp viđ ţessi styrkjamál og er ţá sama hver á í hlut og hvađan styrkirnir komu.

Ţađ var viđtekin venja, líklega frá ţví ađ stjórnmálaflokkarnir voru stofnađir fyrir nćrri hundrađ árum, ađ ţeir vćru fjármagnađir ađ stórum hluta međ styrkjum frá fyrirtćkjum.  Sama á viđ um frambjóđendur í prófkjörum, frá ţví ađ ţau voru tekin upp.

Ţetta vissu allir og var oft rćtt um ađ ţetta vćri ekki gott kerfi og ţađ var ekki fyrr en lög voru samţykkt á árinu 2006, sem heimiluđu ađeins styrki ađ hámarki 300.000 krónur frá hverjum styrktarađila, en í stađinn voru flokkarnir settir á fjárlög ríkisins og fá nú ţađan nokkur hundruđ milljónir króna árlega.

Er ríkisstyrkurinn nokkuđ skárri en fyrirtćkjastyrkirnir?

Axel Jóhann Axelsson, 1.2.2010 kl. 16:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband