Útsölurnar lćkka húsnćđislánin

Útsölur verslana í janúar lćkka vísitölu neysluverđs mun meira, en hvađ skattahćkkanir ríkisstjórnarinnar hífa hana upp.  Ţetta mun auđvitađ breytast til hins verra, ţegar útsölunum lýkur og skattahćkkanirnar koma ţá af fullum ţunga fram í vísitölunni.

Ţađ sem verkur hins vegar athygli, er mikil sveifla á flugfargjöldum milli mánađa, en í desember voru flugfargjöld sögđ hafa hćkkađ um rúm 20%, en í janúar lćkka ţau aftur um rúmlega 20%.   Hvort jólafargjöldin eru svon miklu dýrari, en önnur fargjöld, kemur ekki fram, en hlýtur ađ vera skýringin.

Ţá vaknar sú spurning, hvort eđlilegt sé, ađ svona skammtímasveiflur í verlagi, t.d. árstíđabundin flugfargjöld og útsölur, eigi ađ hafa svona mikil áhrif á vísitölu neysluverđs, sem aftur hefur bein áhrif á húsnćđislán almennings, oftast til hćkkunar.

Vćri ekki eđlilegra, ađ miđa viđ međaltalsverđlag, t.d. síđustu ţriggja mánađa, viđ ţessa útreikninga, ţví ţađ myndi minnka sveiflurnar í vísitölunni og gefa réttari mynd til lengri tíma litiđ.


mbl.is Verđbólgan mćlist 6,6%
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Óskarsson

Ţađ er athyglisvert ađ skođa vel töfluna á vef Hagstofu Íslands og skođa skýringar á vísitölubreytingum:

http://www.hagstofa.is/Pages/95?NewsID=4468 

Ţegar grannt er skođađ ţá má t.d. sjá ađ ef lćkkunum vegna útsalan er sleppt ţá er 12 mánađa verđbólga nálćgt 8%.  Eins má sjá ađ vísitalan eins og hún reiknuđ stendur í 10,3% verđbólgu m.v. 12 síđustu mánuđi ef húsnćđisţćttinum er sleppt.

Útreikningsađferđir Hagstofunnar eru um margt mjög sérstakar og upplýsingar byggđar á gömlum neyslugrunnum auk ţess sem miklar verđsveiflur í fatnađi, flugfargjöldum og öđru slíku eru ađ valda mjög sérkennilegum áhrifum.  Mér hefur alla tíđ ţótt mjög sérstakt ađ tímabundnar stórútsölur eins og í kringum áramót skuli vera teknar inn af jafnmiklum ţunga og raun ber vitni.

Jón Óskarsson, 26.1.2010 kl. 22:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband