24.1.2010 | 14:50
Enn styrkjast rökin gegn inngöngu í ESB
Framkvæmdastjórn ESB er farin að óttast að gjaldmilissamstarfið á Evrusvæðinu haldi til lengdar og Evran muni veikjast verulega í framtíðinni, vegna erfiðrar skuldastöðu margra ríkja innan ESB, sem nota Evruna.
Ísland er komin í hóp þeirra þjóða, sem glímir við hrikalega skuldastöðu og getur þakkað sínum sæla fyrir að hafa ekki Evruna, sem gjaldmiðil, heldur gömlu góðu krónuna.
Samkeppnisstaða Evrulandanna er svo mismunandi og ríkisbúskapurinn ólíkur, að Evran er gjörsamlega að keyra nokkur þeirra í kaf, svo sem Írland, Grikkland, Spán, Eystrasaltslöndin, sem binda gjaldmiðilinn við Evru og reyndar fleiri lönd.
Þetta er ekki félagsskapur, sem hentar íslensku hagkerfi og raunar ótrúlegt að heill stjórnmálaflokkur byggji tilveru sína á baráttu fyrir innlimun landsins í stórríki ESB.
Því var spáð hér á blogginu fyrir nokkuð löngu, að krónan myndi lifa Evruna, sem gjaldmiðill og þessar fréttir styðja þá spá enn frekar.
Óttast að evran hrynji | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Í þetta rugl er svo verið að eyða milljónum ti smningaviðræðna. Það eru peningar út um gluggann!
anna (IP-tala skráð) 24.1.2010 kl. 15:33
Ef hverju ættum við að þakka fyrir það að vera ekki með evru þ.e. gefið okkar skuldastöðu. Ef við værum með evru þá værum við í miklu betri stöðu. Þú ert að misskilja. Fyrir Grikkland t.d. er jákvætt að vera með evru vegna þess að annars væru þeir hjá alþjóðagjaldeyrissjóðnum eða einfaldlega í greiðsluþroti. Það sem evran gerir er að löndum er kleift að greiða af skuldunum þeirra.
það væri óskastaða ef Ísland væri með evru vegna þess að þá væru eins létt að greiða erlendar skuldir og að greiða innlendar skuldir. Í dag getur ríkið ekki í raun skattlagt fólk til þess að greiða erlendar skuldir. Það skiptir engu máli hversu miklar skatttekjur þú færð inn í krónum þú getur ekki greitt skuld í evru eða dollar nema með evru eða dollar.
Egill (IP-tala skráð) 24.1.2010 kl. 17:17
Egill, það er nefninlega málið, Evrulöndin geta ekki fellt gengið til þess að rétta sig af gagnvart erlendum gjaldmiðlum. Það geta Íslendingar gert og nú er útflutningurinn að bjarga því sem bjargað verður hérlendis.
Grikkland er á heljarþröm, ásamt fleiri evrulöndum, og getur alls ekki greitt af sínum skuldum og eru allar bjargir bannaðar, vegna evrunnar.
Axel Jóhann Axelsson, 24.1.2010 kl. 17:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.