18.1.2010 | 10:45
Norðurlönd hafa svift Ísland fullveldi sínu
Æ betur er að koma í ljós, að það eru stjórnir norðurlandanna, en ekki íslenska ríkisstjórnin, sem ráða ferðinni í sambandi við ánauðarsamninginn við Breta og Hollendinga. Engin skýring hefur komið frá íslenskum stjórnvöldum á því, hvenær eða hversvegna norðurlöndin sviptu Ísland í raun fullveldi sínu.
Moritz Kreamer hjá Standard og Poors, lánshæfismatsfyrirtækinu, uppljóstrar þetta, sem alla var farið að gruna, í samtali við Bloomberg, en þar er haft eftir honum: "Kraemer bendir ennfremur á að lánasamningar Íslands og Norðurlanda séu ekki hefðbundnir tvíhliða samningar heldur velti lánafyrirgreiðslan á því að samkomulag við bresk og hollensk stjórnvöld náist."
Síðan er hnykk á með þessu: "Bloomberg hefur jafnframt eftir honum að ef að stjórnvöld á Norðurlöndum telji að þau lög um ríkisábyrgð sem nú eru í gildi standist ekki skilyrði þeirra þá þyrftu íslensk stjórnvöld að semja á ný við AGS um útfærslu efnahagsaðstoðarinnar."
Semsag, ef íslensk lög um ríkisábyrgð standast ekki skilyrði norðurlandanna, þá þarf að semja við AGS á ný um útfærslu mála. Þar með hefur fullveldið í raun verið tekið af Íslendingum og norðulöndin hafa tekið efnahagslega stjórn landsins í sínar hendur.
Þar með er deilan um skuldir Landsbankans orðin að baráttu fyrir endurheimt fullveldis íslensku þjóðarinnar og í þeirri baráttu má enginn láta sitt eftir liggja.
Fyrsta skrefið er að segja risastórt NEI í þjóðaratkvæðagreiðslunni.
Lánshæfishorfur ríkisins versna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það voru Íslendingar sjálfir sem sviftu sig fullveldinu með því að setja landið á hausinn og rýja það öllu trausti. Hættum að kenna öðrum um eigin afglöp!
Sigurður (IP-tala skráð) 18.1.2010 kl. 11:45
Hver fól norðurlöndunum umboð til að stýra íslenska fullveldinu?
Axel Jóhann Axelsson, 18.1.2010 kl. 11:52
"Hver fól norðurlöndunum umboð til að stýra íslenska fullveldinu?"
Svíar!
Eggert Sigurbergsson, 18.1.2010 kl. 13:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.