trlegur umskiptingur

Steingrmur J., hefur sanna enn einu sinni, a hann er umskiptingur, eins og s jsgunni.

Enginn hefur skipt eins gjrsamlega um skoun og hann llum helstu mlum og er a vera verugt verkefni, a halda saman msum gullkornum, sem fr honum hafa komi undanfarin r.

Eitt sem fr honum kom stjrnarandstunni, hefur n rst honum sjlfum rherraembtti, en a er r vitali RUV fr oktber 2008 og msir hafa rifja upp, enfrttin hljai svo:

"Steingrmur J. Sigfsson, formaur vinstri grnna, segir a a veri ger uppreisn hr landi veri gengi a krfum Breta og Hollendinga um a slendingar greii 600 milljara krna vegna Icesave-reikninganna.

Ptur Blndal sagi hdeginu dag a einungs fjrkrfur Breta og Hollendinga vru margfalt hrri en r strsskaabtur sem jverjar voru neyddir til a greia lok fyrri heimsstyrjaldarinnar. Grfir treikningar bendi til ess a r hafi numi um einni milljn krna hvern jverja. r lgust ungt skt efnahagslf, verblgan magnaist og atvinnuleysir jkst grarlega.

Steingrmur segir, eins og Ptur, a slendingar eigi a spyrna gegn krfum Aljagjaldeyrissjsins sem gera r fyrir a gjaldeyrisln s h v a sami veri vi Breta. slendingar hafi uppfyllt allar lagalegar skyldur og tilskipanir Evrpusambandsins um innlnstryggingarkerfi. slendingar eigi ekki a lta undan krfum Aljagjaldeyrissjsins v eim beri ekki skylda a greia tapi vegna Icesave-reikninganna."

N, egar Steingrmur J. verur tvsaga um a engin ml su of flkin fyrir jaratkvagreislur, verur a, samt hvatningarounum fr oktber 2008, sennilega til ess a uppreisn geti brotist t, gegn formum hans sjlfs og rkisstjrnarinnar um a svkja jina tryggum.

essum umskiptingi verur ekki bjarga r essu, a hafi tekist jsgunni.


mbl.is Ekki of flki ri 2003
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Man ekki betur en a sami Steingrmur J. hafi lti fr sr fara a Icesave vri of flki ml a fara me jaratkvagreislu, og a v ilhra og me samtyngda frttamenn.

Eftirfarandi m finna Morgunblainu 1. jl:

„Haft hefur veri eftir Steingrmi J. Sigfssyni fjrmlarherra a Icesave-samningarnir su of flknir fyrir jaratkvi.

samtali vi Morgunblai segir hann hi rtta a hann telji vandkvum bundi a leggja fyrir skra valkosti til a kjsa um, ekki a hann telji kjsendur fra um a mynda sr skoun. „g hafna v algerlega a g hafi tala niur til kjsenda me essu,“ segir hann.

Morgunblai rifjar san upp a fjrmlarherrann sem vill ekki leggja eitt strsta hagsmunaml jarinnar atkvagreislu taldi nausynlegt a efna til jaratkvis um striju Austurlandi. Alingi 4. mars 2003 sagi Steingrmur J. meal annars:

„Ekki getur a veri vandinn a nokkrum manni essum sal, ingrissinna, detti hug a jin s ekki fullfr um a meta etta ml sjlf og kjsa um a samhlia v a hn ks sr ingmenn. Stundum heyrist a vsu einstaka hjrma rdd um a sum ml su svo flkin a au henti ekki jaratkvi. a er einhver allra murlegasti mlflutningur sem g heyri. Menn geta alveg eins haft nefnd or um gfnafar jarinnar, og a tla g a.m.k. ekki a gera.“

a er alltaf skemmtilegt a sj hversu Steingrmur J. ltur spunatra stjrnarrsins, almannatenglana (Liers for Hier) vinna eins og rla vi a reyna a hanna einhverja vitrnan r r v sem hann ltur fr sr. Ofan allt bulli Jhnnu. Og etta er sami Steingrmur J. sem vari Icesave hroann me v a Bjarni Benediktsson hafi sagt a vnlegast vri a leita fyrst samninga deilunni, (a vsu gleymdi Bjarni a tskra fyrir honum a ef a samningurinn yri verri en gjrtapa ml fyrir rtti, tkju okkalega skarpir til annarra agera). rsgmul afstaa Bjarna voru sterkustu rk Steingrms a hann, ingheimur og jin yri a samykkja lgin.

Auvita stkkva essir "fagmenn" og Steingrmur fram og fullyra a ekki er um sambrileg ml a ra. Hversu ruggt er a aldrei verur kosi um eitt n neitt ef slk rksemdarfrsluleysi a vera tekin g og gild? Hvenr munu ml vera ngu sambrileg egar allt er komi brkina og langt upp bak, sem alltaf er mlum sem slkum? Er nema von a standi landinu er eins og a er, egar arir eins snillingar ykjast standa vaktina.

Gumundur 2. Gunnarsson (IP-tala skr) 18.1.2010 kl. 13:20

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband