6.8.2010 | 20:17
Ríkisstjórnin vissi um ólögmćti gengislánanna
Seđlabankinn kynnti lögfrćđiálitiđ frá Lögmannsstofunni Lex og ađallögfrćđingi bankans fyrir ráđherrum ríkisstjórnarinnar strax og ţađ lá fyrir og ţrátt fyrir ađ ráđherrarnir hafi ákveđiđ ađ láta skuldarana hafa fyrir ţví, ađ sćkja rétt sinn fyrir dómstólum, var miđađ viđ ađ gengistryggingin yrđi afnumin en vextir Seđlabankans af óverđtryggđum lánum yrđi viđmiđiđ viđ yfirfćrslu lánanna úr gömlu bönkunum yfir í ţá nýju
Frá ţessu skýrđi Gylfi Magnússon, viđskiptaráđherra, ţann 24. júní s.l., en eins og svo oft áđur, tóku fjölmiđlamenn ekki eftir ţví sem hann sagđi, eđa skildu ţađ ekki, a.m.k. hefur ekkert veriđ fjallađ um ţessa stórmerku yfirlýsingu viđskiptaráđherrans fyrr en núna, ţegar ţingmenn Hreyfingarinnar nánast trođa fréttinni ofan í kok á fjölmiđlafólkinu.
Ţetta sýnir enn einu sinni, hversu fréttamennska er á lágu plani hér á landi og ađ fréttamenn hafa alls ekkert "fréttanef" og fjalla ađallega um ţađ sem ţeim er rétt upp í hendurnar og ţó ekki alltaf, eins og sést á ţví, ađ í bloggi á ţessari síđu var ţessi frétt matreidd ofan í ţá, en samt kveiktu ţeir ekki á fréttinni. Ţađ blogg má sjá hérna
Nú, einum og hálfum mánuđi eftir ađ ráđherrann missti ummćlin út úr sér, er máliđ loksins orđiđ fréttaefni.
![]() |
Seđlabankinn ekki dómstóll |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
6.8.2010 | 14:55
Pálmi útrásarvíkingur er á fullu flugi
Slitastjórn Glitnis hefur krafiđ Pálma í Iceland Express og Hannes Smárason, fyrrum flugrekstrarsnilling, um fjölda gagna vegna viđskipta ţeirra á undanförnum árum, ekki síst vegna ţátttökunnar í "bankaráninu innanfrá", eins og "viđskipti" ţeirra viđ Glitni hafa veriđ kölluđ.
Báđir neita algerlega ađ afhenda umbeđin gögn, enda hafa báđir marglýst ţví yfir ađ ţeir séu ímynd sakleysisins sjálfs og persónuleg auđćfi ţeirra, sem nema ađ líkindum einhverjum milljörđum króna, séu eingöngu tilkomin vegna sparsemi og ráđdeildar og vegna ţeirrar hagsýni, hafi ţeim tekist ađ leggja reglulega fyrir af launum sínum.
Hannes býr nú í einu helsta auđmannahverfinu í London og lifir ţar, ef ađ líkum lćtur, af sparifé sínu, en Pálmi er hins vegar á fullu flugi í viđskiptum hér á landi og í mikilli útrás međ Iceland Express, sem honum tókst međ útsjónarsemi sinni, ađ koma undan ţrotabúi Fons og er félagiđ sífellt ađ bćta viđ áfangastöđum erlendis og útţensla félagsins mikil.
Áđur voru ţeir Pálmi, Hannes og vinur ţeirra, Jón Ásgeir í Bónus, miklir "viđskipta"félagar og keyptu og seldu flugfélög sín á milli međ gífurlegum "hagnađi" viđ hverja sölu og á ćvintýralegan hátt tókst ţeim ađ flytja allt eigiđ fé út úr Icelandair, seldu síđan flugreksturinn svo skuldsettann, ađ óvíst er ađ ţví félagi takist ađ klóra sig út úr skuldasúpunni.
Eftir ţví sem Iceland Express vex hryggur um hrygg, eykst skilningurinn á ţví hver tilgangurinn var međ ţví, ađ rústa fjárhag Icelandair, en međ ţví var undirbúinn jarđvegurinn fyrir vöxt og viđgang Iceland Express.
Ţó ţeir félagar, Pálmi, Hannes og Jón Ásgeir álíti allir ađ málaferli gegn sér séu ekkert annađ en einelti gegn stálheiđarlegum viđskiptasnillingum, sem ekki séu rétt metnir spámenn í sínu föđurlandi, ţá lýtur almenningur svo á, ađ hér sé um afar eđlilega rannsókn á meintum glćpamálum ađ rćđa.
Undarlegt er ţó, ađ vilja ekki leggja fram umbeđin gögn, fyrst ţeir telja sig algerlega saklausa af öllum ásökunum. Gögnin hljóta ţá ađ sanna sakleysi ţeirra, en ekki sekt. Neitun á afhendingu ţeirra hlýtur ađ ráđast af slćmum ráđleggingum lögfrćđinga, ţví snillingarnir hefđu átt ađ geta sagt sér sjálfir, hve gott tćkifćri ţetta vćri, til ađ hreinsa mannorđ sitt.
Svona geta brugđist krosstré, sem önnur tré.
![]() |
Segir slitastjórnina í veiđiferđ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
6.8.2010 | 13:46
Fréttafölsun RÚV og áróđursstyrkir ESB
RÚV sló ţví upp í fréttum í vikunni, ađ Adolf Guđmundsson, formađur LÍÚ, hefđi tekiđ algerlega upp nýja stefnu gagnvart ESB og teldi nú ađ halda skyldi áfram ađildarferlinu og reyna ađ ná hagstćđum samningum um sjávarútvegsmálin. Eftir ţennan uppslátt kćttust ESBsinnar gríđarlega og hafa fariđ mikinn á blogginu og annarsstađar og hampađ ţessari breyttu stefnu LÍÚ og taliđ ađ útgerđarmenn vćru nú orđnir ţeirra sterkustu bandamenn í baráttunni fyrir afsali fullveldis Íslands til yfiţjóđlegs valds.
Adolf hefur nú sent frá sér yfirlýsingu, sem sýnir svart á hvítu, ađ um hreina fréttafölsun var ađ rćđa hjá RÚV, en í yfirlýsingunni segir m.a., eftir ađ ţví hefur veriđ lýst, hvernig ummćli hans voru slitin úr samhengi: "Ég lýsti ţví í viđtalinu ađ ég teldi óraunhćft ađ reikna međ ţví ađ umsóknin yrđi dregin til baka og átti ţá viđ ađ ég sé engin merki ţess ađ ríkisstjórnin geri ţađ, sem ţó vćri auđvitađ hiđ eina rétta í málinu. Í ljósi ţess bćri okkur skylda til ţess - eins og ávallt ţegar hagsmunir Íslands eru í húfi - ađ ná eins góđum samingum fyrir Íslands hönd og kostur vćri."
Ţetta dćmi, eins og mörg önnur, sýna ađ afsalssinnar skirrast einskis í áróđri sínum fyrir svikamálstađ sínum gagnvart ţjóđinni og er ömurlegt ađ fylgjast međ hve undirróđursmenn ESB eru tilbúnir ađ leggjast lágt í málflutningi sínum.
Samkvćmt fréttum hefur ESB ţegar lagt fram nokkra milljarđa króna til ađ kosta áróđur hérlendis gegn hagsmunum Íslands og í samrćmi viđ ađ allt skuli uppi á borđum, gagnsćtt og opiđ, verđur ađ reikna međ ađ sundurliđun á ráđstöfun ţessa áróđursfjár verđi birt opinberlega jafnóđum og ţví verđur ráđstafađ.
Styrkir til stjórnmálaflokka og frambjóđenda eru hreinir smámunir viđ styrkina, sem ESB ćtlar ađ nota til ađ kaupa sér viđhlćjendur hér á landi.
Var ţessi fréttafölsun ef til vill í bođi ESB?
![]() |
Formađur LÍÚ: Ummćli slitin úr samhengi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:48 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
6.8.2010 | 11:29
Íslendingar eiga ađ standa međ Íslandi
Ţađ hefur veriđ alveg makalaust ađ fylgjast međ ráđherrum ríkisstjórnarinnar reyna ađ réttlćta ţađ fyrir ţjóđinni, ađ ţeir skuli ćtla ađ selja hana í skattalega ánauđ Breta og Hollendinga til nćstu áratuga, vegna skuldar einkabanka viđ viđskiptavini sína í löndum kúgaranna. Jafnvel ţó skýrt komi fram í tilskipun ESB um innistćđutryggingar, ađ ekki skuli og ekki megi vera ríkisábyrgđ á bankainnistćđum og ţađ hafi veriđ stađfest af höfundum tilskipananna og nú síđast af fulltrúa framkvćmdastjórnar ESB, ţá er haldiđ áfram af hálfu ríkisstjórnarinnar međ undirlćgjuháttinn gagnvart fjárkúgurunum.
Enn aumara hefur veriđ ađ fylgjast međ ţeim stuđningsmönnum ríkisstjórnarinnar sem mikinn hafa fariđ í fjölmiđlum og ekki síđur á blogginu, sem leynt og ljóst hafa barist gegn íslenskum hagsmunum í málinu og vilja ólmir ganga ađ fjárkúgunarkröfum Breta og Hollendinga, ađ ţví er virđist helst í ţeim tilgangi ađ styggja ekki húsbćndurna hjá ESB, sem fram til ţessa hafa stađiđ dyggilega viđ bakiđ á kúgurunum, ásamt AGS. Virđist ţessi undirlćgjuháttur helst stjórnast af vilja ţessa fólks til ađ selja fullveldi Íslands í hendur yfirţjóđlegs valds, en sé ţađ raunin, er málsstađurinn ţeim mun fyrirlitlegri.
Um ţessi mál hefur oft veriđ bloggađ á ţessa síđu og má t.d. sjá frekari rökstuđning hérna
Ţađ getur varla veriđ til of mikils mćlst, ađ ćtlast til ţess ađ Íslendingar standi međ Íslandi og ţá auđvitađ ekki síst íslensk stjórnvöld.
![]() |
Segja stjórnvöld eiga ađ standa međ Íslandi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)