Enn skammar ASÍ ríkisstjórnina

Enn koma harđorđar skammir frá ASÍ vegna ađkomu ríkisstjórnarinnar ađ stöđugleikasáttmálanum, sem hún hafđi ţó sjálf skrifađ undir ţann 25. júní s.l., en síđan svikiđ meira og minna.

Í fréttinni er ţetta haft eftir forseta ASÍ:  "„Ég hélt ađ vegna tímanauđar, fjarveru ráđherra og kjördćmisdaga  hefđu menn sammćlst um ađ kćla ţetta og setjast ađ viđrćđum eftir helgina. Ég verđ ađ viđurkenna ađ ţađ kom mér í opna skjöldu ađ ríkisstjórnin sendi ţetta frá sér í dag og loki málinu. Ţađ er ágreiningur af hálfu ASÍ og SA um ţetta. Viđ teljum ţetta ekki grunn til ađ byggja samstarf á,“ sagđi Gylfi."

Alţýđusambandiđ telur ríkisstjórnina tćplega viđrćđuhćfa, eđa marktćka, samkvćmt ţessum orđum forsetans.

Stjórnarandstađan á Alţingi kemst ekki í hálfkvisti viđ ASÍ í gagnrýni á stjórnun landsins.

Skyldi Samfylkingunni ekki vera fariđ ađ líđa illa í ríkisstjórn, ţegar baklandiđ er komiđ í harđa stjórnarandstöđu?

 


mbl.is Yfirlýsingin kom ASÍ á óvart
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hvar eru náttúruverndarsamtökin?

Útigangskindurnar á fjallinu Tálkna hafa lagađ sig ađ ađstćđum í fjallinu og virđast hafa spjarađ sig ţar sćmilega, enda veriđ ţar í yfir fimmtíu ár.  Ţćr eru leggjalengri en ađrar ćr og sérlega fimar í klettaklifri.

Ragnar Jörundsson, bćjarstjóri Vesturbyggđar, segir í fréttinni:  „Samkvćmt heimildum er búiđ ađ vera ţarna villt fé frá miđri síđustu öld og margir vilja meina ađ ţetta sé orđiđ ađ sérstöku kyni međan ađrir segja ađ ţarna sé úrkynjun á ferđ. Féđ er nokkuđ háfćttara en venjan er núna ţótt ţađ hafi kannski veriđ svona almennt á fyrrihluta síđustu aldar. Síđan hefur heimafé veriđ rćktađ mikiđ,“

Sé féđ ađ úrkynjast vegna skyldleikarćktunar, er auđvelt ađ bćta úr ţví, međ ţví ađ senda ungan hrút á fjalliđ.  Heimafé hefur veriđ rćktađ mikiđ, ţannig ađ ţarna eru síđustu afkomendur landnámskindanna vćntanlega samankomnar og mikiđ slys, ef stofninum verđur algerlega útrýmt.

Hvađ er ađ ţví, ađ leyfa ţessum stofni ađ hafast ţarna viđ, villtur og óáreittur fyrir mannfólkinu?  Mćtti ekki frekar flytja ćranar á Hornstrandir, frekar en ađ lóga ţeim?

Hvar eru nú öll náttúruverndarsamtökin?


mbl.is Nítján kindur heimtar af Tálkna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Yfirlýsing í dag eđa á morgun, eđa bara seinna

Blađamađur mbl.is rćddi í síma viđ Jóhönnu, forsćtisráđherralíki, ţar sem hún er stödd í útlöndum, ađ spila á fiđlu međ vinum sínum, á međan Róm brennur.  Vađall var á frúnni í viđtalinu, eins og venjulega, en ţó án ţess ađ hún segđi mikiđ annađ en ţetta venjulega um ESB drauma sína.

Ađspurđ um stöđugleikasáttmálann, kvađst hún ánćgđ međ ađ samningar héldu á vinnumarkađi, sem var langt frá ţví henni ađ ţakka, en svo komu venjubundnu svörin um ađgerđir ríkisstjórnarinnar:  "Von er á sameiginlegri yfirlýsingu forsćtisráđherra og fjármálaráđherra í dag um nokkur atriđi varđandi stöđugleikasáttmálann. Ţau snerta m.a. ríkisfjármálin og skattana."

Frá ţví í síđustu viku hefur veriđ sagt ađ ţessi yfirlýsing kćmi í dag, í kvöld, á morgun eđa a.m.k. fyrir helgi.  Ennţá sami söngurinn og ţjóđin bíđur skellihlćjandi, ţrátt fyrir ađ alls ekki sé um neitt gamanmál ađ tefla.

Annađ sem kom fundarstjóra ríkisstjórnarinnar verulega á óvart, var verđbólgan, eđa eins og í fréttinni segir:  "Jóhanna lýsti vonbrigđum međ verđbólguţróunina en ţrátt fyrir síđustu mćlingu kvađst hún eiga von á ađ verđbólgan muni fara hratt niđur, allar forsendur séu fyrir ţví. „Ţađ er afar mikilvćgt til ţess ađ viđ náum okkar markmiđum í ţessum stöđugleikamálum,“ sagđi Jóhanna."

Hún á sem sagt von á ţví ađ verđbólgan lćkki í kvöld, á morgun, í nćstu viku, eđa ađ minnsta kosti einhverntíma í framtíđinni.  Sömu von er hún búin ađ lýsa síđan í vor og ţá áćtlađi hún ađ verđbólga yrđi komin niđur í 2,5% um áramót.  Ţađ verđur kannski, vonandi einhverntíma.

Ţjóđin bíđur og vonar ađ eitthvađ gerist í kvöld, á morgun, hinn daginn, fyrir helgi, eđa bara einhverntímann.


mbl.is Fagnar framhaldi kjarasamninga
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fjarvera ráđherra og tímaskortur

Telja verđur međ ólíkindum ađ á örlagatímum, skuli fjórar ráđherranefnur vera erlendis á kjaftaţingi Norđurlandaráđs, ţar á međal bćđi Jóhanna, forsćtisráđherralíki, og Steingrímur J., fjármálajarđfrćđingur.  Enginn hefđi hins vegar gert athugasemdir viđ fjárveru félagsmála- og umhverfisráđherranefnanna, reyndar öllum fyrir bestu, ađ ţau dvelji erlendis sem lengst.

Vegan svika ríkisstjórnarinnar í nánast öllum málum, sem hún hafđi sjálf lofađ ađ koma í verk í stöđugleikasáttmálanum og áttu ađ vera komin til framkvćmda ţann 1. nóvember, var allt á suđupunkti um framlegnigu sáttmálans og kjarasamninga, og ţá létu forsvarsmenn stjórnarinnar sig einfaldlega hverfa úr landi og gáfu "meltan mat" í hvađ yrđi um efnahagslíf landsins.

Eftirfarandi segir ţađ, sem segja ţarf:  "Á vef ASÍ kemur fram ađ á lokametrunum hafi tekist ađ einangra ágreining viđ ríkisstjórnina viđ eitt atriđi yfirlýsingar ríkisstjórnarinnar vegna framgangs stöđuleikasáttmálans. Samtökin hafi ţegar óskađ eftir viđrćđum viđ ríkisstjórnina í dag til ađ útkljá ţennan ágreining, en vonir ASÍ standi til ađ orsökin sé ađallega vegna fjarveru ráđherra og tímaskorts."

Nánar en ţetta, er ekki hćgt ađ lýsa áhuga- og kćruleysi ríkisstjórnarnefnunnar.

Samtök verkalýđsins eru orđin hörđustu gagnrýnendur stjórnvalda og er ţá mikiđ sagt.


mbl.is Ágreiningur í skattamálum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 28. október 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband