18.12.2009 | 19:08
Úr einum vasa í annan
Viðskiptaráðherra boðar að Icesave skuld Landsbankans gæti lækkað um tugi milljarða króna og ríkissjóður þyrfti því að greiða minni upphæð til Breta og Hollendinga, en annars væri útlit fyrir.
Snilldarbragðið á bak við þessa lækkun um nokkra tugi milljarða er, að Seðlabankinn kaupi veð af Seðlabanka Luxemburgar fyrir 185 milljarða króna. Þetta er enn eitt dæmið um þá snilld, sem felst í því að samþykkja ríkisábyrgðina, því skuldbindingin sem henni fylgir, lækkar í hvert sinn sem reiknimeisturnum ríkisstjórnarnefnunnar tekst að millifæra peninga bakdyramegin úr ríkissjóði til að lækka Icesave reikninginn.
Ekki verður annað séð, en að verið sé að færa úr einum vasa í annan.
Báðir vasarnir eru reyndar götóttir, þannig að ekkert situr eftir í þeim.
Icesave-skuldbindingar gætu lækkað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:54 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nákvæmlega! Þetta er ekkert nema flugeldahagfræði að hætti ársins 2007.
Reyndar er nú þegar búið að samþykkja að greiða megnið af því sem vantar upp á IceSave bakdyramegin úr ríkissjóði inn í skilanefnd Landsbankans í formi ca. 500 milljarða króna yfirverðs fyrir innlenda starfsemi bankans undir nafni NBI hf. Þetta er lykilatriði í því sem spunameistararnir kalla 90% endurheimtur og halda því fram að sé góð niðurstaða, en telji einhver að þetta sé raunhæft verðmat má benda á að þegar bankinn var einkavæddur á sínum tíma var hann ekki metinn á nema 25 milljarða. Allt sem ríkið greiðir fyrir yfirtökuna umfram raunvirði (sem í dag er núll krónur) er hinsvegar hvítþottur á því sem er í reynd stærsta greiðsla ríkisins fyrir IceSave.
Látið ekki blekkjast af vélabrögðum stjórnvalda þegar þau halda því fram að við sleppum "ódýrt" með því að samþykkja svona bull.
Guðmundur Ásgeirsson, 18.12.2009 kl. 19:45
Rétt, Guðmundur.
Sennilega endar þetta með því að spunameistararnir verða búnir að reikna gróða af Icesave, sem verður auðvitað fenginn með því að greiða allt saman og rúmlega það, bakdyramegin úr ríkissjóði.
Axel Jóhann Axelsson, 18.12.2009 kl. 19:52
Og við getum notað hluta af Icesave gróðanum til að greiða útrásarvíkingunum
skaðabætur fyrir það tjón sem þeir urðu fyrir.
axel (IP-tala skráð) 18.12.2009 kl. 20:29
Svona er Ísland í dag, allt á hausnum og snýr þar af leiðandi öfugt! Í næsta þætti: hvítt verður svart, og tap mun framvegis verða kallað hagnaður.
Guðmundur Ásgeirsson, 18.12.2009 kl. 21:05
Sammála.
Þórður Björn Sigurðsson, 19.12.2009 kl. 01:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.