17.12.2009 | 13:22
Álfheiður löðrunguð af dómsmálaráðherra
Ragna Árnadóttir, dómsmálaráðherra, svaraði kurteislega fyrirspurn Ólafar Norðdal, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, um framgöngu Álfheiðar Ingadóttur, þáverandi þingmanns VG, við að kynda undir skrílslátum í "búsáhaldabyltingunni" og ummælum Álfheiðar Ingadóttur, heilbrigðisráðherranefnu, um að aðgerðir lögreglunnar á þeim tíma, hefðu byggst á hefndarhug.
Ragna vildi lítið tjá sig um framkomu og ummæli Álfheiðar og sagði að hún yrði að svara fyrir það allt saman sjálf. Hins vegar hældi hún lögreglunni á hvert reipi og sagði hana hafa staðið sig eins og best var á kosið, við erfiðar aðstæður. Án þess að Ragna léti þess getið, átti Álfheiður auðvitað sinn þátt í því að þessar hættulegu aðstæður sköðuðust.
Ragna lauk orðum sínum á þingi, með sterkri, en dulbúinni, ádrepu á Álfheiði, eða eins og hún er orðuð í fréttinni: "Hún ítrekaði þá skoðun sína að lögreglumenn hefðu átt að fá heiðursmerki fyrir sína framgöngu síðasta vetur. Vegna þess að þeir stóðu sig ákaflega vel við mjög óvenjulegar aðstæður og ég tel að það hefði ekki verið hægt að gera þetta betur."
Fastari en þetta hefði kinnhesturinn varla getað orðið og hlýtur Álfhildi að hafa sviðið sáran undan honum.
Telur lögreglu hafa staðið sig með prýði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ragna er afskaplega fagmannleg í öllu og kurteis, en það má einmitt á kurteisan máta ávíta fólk, en það er með hreinum ólíkindum hvað núverandi heilbrigðisráðherra getur verið hrokafull varðandi þetta mál (sem og margt annað). Í mínum huga er á því grundvallarmunur hvort hún hefði í búsáhaldabyltingunni í fyrra fengið að stíga á stokk hjá Herði Torfa og flytja ávarp til mótmælenda eða hvort staðið var í skjóli inn í Alþingishúsi og beinlínis hvatt til ofbeldis gegn lögreglu og árásar á Alþingishúsið eins og hún gerði, auk þess að vera framarlega í flokki á fleiri "vígstöðvum". Það þarf að fara til landa eins og austurlanda nær til þess að finna hliðstæður þess að fólk sé gert að ráðherrum í kjölfar svona framkomu.
Jón Óskarsson, 17.12.2009 kl. 14:56
Sammála Jón. Að dubba Álfheiði upp í ráðherraembætti er bara skandall, miðað við hennar fortíð og nútíð.
Ragna, hinsvegar, er eini ráðherrann, sem stendur undir nafni.
Axel Jóhann Axelsson, 17.12.2009 kl. 15:00
Það skal enginn segja mér að Heilbrigðisráðeherra kippi sér neitt upp við þetta, þhún hefur alltaf og mun alltaf lifa í sínum eigin pólitíska heimi geðveiki og rugluhátts. Gott að einhver setur oní við hana, ekki gera fréttamenn það.
Hallur (IP-tala skráð) 18.12.2009 kl. 08:11
Fréttamennskan er handónýt. Í öllum öðrum löndum hins vestræna heims hefðu fréttamenn verið grimmir við hana þegar hún tók við sem ráðherra og auk þess krafið formann flokksins um svör, en hér gerði enginn minnstu athugasemd.
Jón Óskarsson, 18.12.2009 kl. 10:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.