24.11.2009 | 10:58
Vilja auđvitađ hćkka útsvariđ
Drífa Snćdal, fulltrúi Vinstri grćnna í Velferđarráđi Reykjavíkurborgar, er afar óhress međ ađ meirihluti borgarstjórnar skuli ekki vilja minnka velferđ borgarbúa međ hćkkun útsvarsprósentunnar.
Í bókun Drífu í velferđarráđi er m.a. ţessi klausa: "Tilgangur útsvars er ađ fjármagna sameiginlegan rekstur borgarbúa og ţví eđlilegt ađ ţegar harđnar í ári dreifist kostnađurinn međ sanngjörnum hćtti á borgarbúa. Fullnýtt útsvarsprósenta gćti skapađ borginni 630 miljónir króna í tekjur áriđ 2010."
Vinstri grćnir réttlćta allar sínar brjálćđislegu hugmyndir um skatta og skattahćkkanir međ ţví ađ ţćr séu svo sanngjarnar og nćst hljóta ţeir ađ gera tillögu um ţrepaskipt útsvar til samrćmis viđ "sanngjarna" ţrepaskiptingu tekjuskattsins. Ţá loksins yrđi skattkerfiđ svo flókiđ, ađ Vinstri grćnir myndu ekki einu sinni skilja ţađ sjálfir og eru ţeir ţó heimsins skilningríkustu skattaálögusérfrćđingarnir.
Ađ vita til ţess, ađ hćgt vćri ađ ná 630 viđbótarmilljónum úr vasa Reykvíkinga, er óbćrileg tilhugsun fyrir skattahćkkanabrjálćđingana sem kenna sig viđ vinstri grćnt.
Öllum öđrum finnst sjálfsagt og eđlilegt ađ Reykvíkingar fái sjálfir ađ ráđstafa ţessum peningum á ţessum erfiđu tímum, t.d. til matarkaupa fyrir heimilin.
Ósátt viđ fjárhagsáćtlun Reykjavíkurborgar | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri fćrslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Fćrsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.