11.11.2009 | 11:15
Jákvæðar stöðugar horfur, sem skipta engu máli
Greiningadeildir bankanna, sem eru uppfullar af sérfræðingum í efnahagsmálum og vaka yfir öllum hræringum í fjármálalífi landsins og gáfu íslenska banka- og útrásarruglinu ávallt hæstu einkunn á undanförnum árum.
Þegar kerfið hrundi undan utanaðkomandi áhrifum og aðallega eigin vankunnáttu, fjárglæfrum og Matadorspili, kom það engum eins gjörsamlega á óvart og greiningadeildum bankanna.
Enn er leitað álits þessara deilda, sem að stórum hluta eru skipaðar sömu snillingunum og áður, en nú bregður svo við að svörin eru þannig, að hægt er að túlka þau eins og hver og einn vill, þannig að deildirnar geti svo sagt eftirá, að þessi eða hinn skilningurinn hafi ekki verið meining deildarinnar.
Nýjasta spekin kemur frá Greinindardeild Íslandsbanka og hún hljóðar á þá leið, að jákvætt sé að Moody´s telji horfur íslensks fjármálakerfis stöðugar á barmi ruslflokks, en þó skipti það í sjálfu sér ekki máli, af því að enginn sé að taka lán og enginn vilji lána hvort sem er.
Í fréttinni segir: "Þetta þýðir að öll matsfyrirtækin setja skuldabréf ríkissjóðs einu þrepi frá svokölluðum ruslbréfum, svo kölluðum spákaupmennskubréf (e. junk bonds)."
Þetta mat hlýtur að vera ákaflega jákvætt, án þess að skipta nokkru máli. Það þorir enginn að lána svona skuldara hvort sem er, og enginn skuldari getur tekið lán á svona kjörum.
Ef þetta er óskiljanlegt, þá var það einmitt meiningin, til þess að geta sagt síðar, að það hafi hvort sem er ekki þýtt það, sem einhver kann að hafa lesið út úr því.
Telur jákvætt að Moody's meti horfur stöðugar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.