Hvar eru náttúruverndarsamtökin?

Útigangskindurnar á fjallinu Tálkna hafa lagađ sig ađ ađstćđum í fjallinu og virđast hafa spjarađ sig ţar sćmilega, enda veriđ ţar í yfir fimmtíu ár.  Ţćr eru leggjalengri en ađrar ćr og sérlega fimar í klettaklifri.

Ragnar Jörundsson, bćjarstjóri Vesturbyggđar, segir í fréttinni:  „Samkvćmt heimildum er búiđ ađ vera ţarna villt fé frá miđri síđustu öld og margir vilja meina ađ ţetta sé orđiđ ađ sérstöku kyni međan ađrir segja ađ ţarna sé úrkynjun á ferđ. Féđ er nokkuđ háfćttara en venjan er núna ţótt ţađ hafi kannski veriđ svona almennt á fyrrihluta síđustu aldar. Síđan hefur heimafé veriđ rćktađ mikiđ,“

Sé féđ ađ úrkynjast vegna skyldleikarćktunar, er auđvelt ađ bćta úr ţví, međ ţví ađ senda ungan hrút á fjalliđ.  Heimafé hefur veriđ rćktađ mikiđ, ţannig ađ ţarna eru síđustu afkomendur landnámskindanna vćntanlega samankomnar og mikiđ slys, ef stofninum verđur algerlega útrýmt.

Hvađ er ađ ţví, ađ leyfa ţessum stofni ađ hafast ţarna viđ, villtur og óáreittur fyrir mannfólkinu?  Mćtti ekki frekar flytja ćranar á Hornstrandir, frekar en ađ lóga ţeim?

Hvar eru nú öll náttúruverndarsamtökin?


mbl.is Nítján kindur heimtar af Tálkna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Ţórđarson

Ţađ ţarf ekki ađ flytja ćrnar neitt, heldur banna ađ snerta ţćr. Eins og svo oft áđur eru náttúruverndarsamtökin međ hendurnar í vösunum.

Ólafur Ţórđarson, 28.10.2009 kl. 16:06

2 Smámynd: Kristin stjórnmálasamtök

Ég er sammála ţér um ţetta, Axel, og vísa til pistils á vefsíđunni sem smella má sig inn á hér fyrir neđan. – Jón Valur Jensson.

Kristin stjórnmálasamtök, 28.10.2009 kl. 16:14

3 identicon

Ég leyfi mér ađ taka undir ţau sjónarmiđ sem hér koma fram.  Ég sé engin skynsamleg rök fyrir ţví ađ útrýma ţessu fé og tel jafnvel ađ ţađ mćtti flokka sem tilrćđi viđ íslenska náttúru.  Er féđ illa haldiđ?  Ógnar ţađ tilveru annarra dýrategunda?  Í ţágu hvers skal ţví fargađ?  Ég biđ ţá, sem fangađ hafa villiféđ, ađ fara sér hćgt og drepa ţađ ekki fyrr en ađ vel athuguđu máli.  Útrýming dýrategunda er alvarlegt mál og ekkert einkamál núlifandi manna ţar vestra. 

Kjartan Heiđberg (IP-tala skráđ) 28.10.2009 kl. 16:32

4 Smámynd: Loftur Altice Ţorsteinsson

Ţakka ţér fyrir ţessa orđrćđu Axel. Ţetta villta fé hefđi átt ađ friđa, eins og önnur dýr í útrýmingarhćttu. Íslendskt dýralíf er ekki svo fjölskúđugt ađ svona útrýmingarherferđ sé siđleg.

Loftur Altice Ţorsteinsson, 28.10.2009 kl. 20:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband