Ótrúleg skriffinnska

Samfylkingin er nú búin ađ skila inn svörum til ESB, vegna umsóknar sinnar um inngöngu í sambandiđ og eru svörin, ásamt fylgiskjölum, engin smásmíđi, eđa eins og segir í fréttinni:  "Svörin telja 2600 blađsíđur auk fylgiskjala og er blađafjöldi samtals 8870 síđur. Unnu öll ráđuneytin ađ svörunum, auk fjölda undirstofnana."

Ţessi ótrúlega skriffinnska var unnin á fáeinum vikum, enda sátu öll ráđuneytin viđ skriftirnar, ásamt undirstofnunum og verktökum utan úr bć.  Einnig var blađahrúgan lesin yfir af ađilum atvinnulífsins og fleiri áhugalausum ađilum um máliđ.

Fjórir mánuđir eru síđan skrifađ var undir svokallađan stöđugleikasáttmála, en samkvćmt honum átti ríkisstjórnin ađ afgreiđa ýmis mál, sem áttu ađ verđa til ađ greiđa fyrir eflingu atvinnulífsins og fjölgun starfa, en stjórnin hefur ekki stađiđ viđ eitt einasta atriđi, sem ţar var samiđ um.

Í ljósi ţess, ađ allt kerfiđ hefur veriđ í vinnu dag og nótt fyrir Samfylkinguna vegna inngönguţrár hennar í ESB, ţá ţarf engan ađ undra, ađ ekki hafi fundist nokkur starfsmađur á lausu í kerfinu, til ađ vinna ađ uppfyllingu stöđugleikasáttmálans.

Ţađ verđur a.m.k. ekki sagt um "kerfiđ" ađ ţađ hafi skilning á ţví, hvar ţörfin fyrir kraftana er mest, ţegar kreppan  bítur sig stöugt fastar í ţjóđlífiđ.


mbl.is Svör Íslands afhent í Brussel
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hafdu í huga hverjir orsökudu kreppuna.  Nefninlega B og D.

Satt og Rétt (IP-tala skráđ) 23.10.2009 kl. 09:00

2 Smámynd: Axel Jóhann Axelsson

Ţessum ótrúlega barnalegu og frösum um hverjum kreppan er ađ kenna, hefur svo oft veriđ svarađ, ađ enginn nennir ţví lengur.

Ţar fyrir utan eru ţeir, sem ekki ţora ađ taka grímuna frá andlitinu, ekki teknir alvarlega.

Axel Jóhann Axelsson, 23.10.2009 kl. 09:11

3 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Ţessi "gríđarlega skriffinska" er auk ţess mjög hrođvirknislega unnin. Frágangur á gögnunum er ćđi misjafn og gjörsamlega laus viđ samrćmda framsetningu. Auk ţess rakst ég á Evrópuvef Utanríkisráđuneytisins á a.m.k. 6 tengla á fylgiskjöl sem virkuđu ekki eđa skjölin vantađi. Ef ţetta vćri skólaverkefni myndi ţađ ekki fá háa einkunn, sem er kannski ágćtt ţví ţá verđur umsókninni líklega bara hafnađ! ;)

Guđmundur Ásgeirsson, 23.10.2009 kl. 14:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband