Stjórnin dregur lappirnar, enda hölt á báđum

Financial Times fullyrđir ađ ţađ sé útbreidd skođun erlendra embćttis- og bankamanna, ađ stjórnvöld á Íslandi dragi lappirnar í öllum málum, sem snerta uppgjör og rannsókn banka- og útrásarglćfra og segir t.d:  "....ađ íslensk stjórnvöld séu ađ draga lappirnar og hafi hvorki vilja né getu til ađ takast á viđ ţau vandamál sem verđi ađ leysa og fari vaxandi dag frá degi. "

Ţetta er hárrétt skilgreining á ríkisstjórninni, enda gera illdeilur innan og milli stjórnarflokkanna ţađ ađ verkum, ađ stjórnin er hölt á báđum fótum og dregst ekki áfram mikiđ lengur. 

Einnig undrast blađiđ hćgaganginn í glćparannsóknunum, enda segiđ ţađ:  „Ţađ er ljóst ađ hćgt hefur gengiđ ađ leggja fram ákćrur á hendur útrásarvíkingunum: á sama tíma og Bernard Madoff hefur veriđ afhjúpađur, dćmdur og fangelsađur fyrir stórfelld fjársvik hefur engin ákćra veriđ lögđ fram af hálfu íslenska ríkissaksóknarans," segir blađamađurinn Robert Jackson í greininni."  Blađamađurinn er greinilega jafn óţolinmóđur og Íslendingar sjálfir, en hann ţekkir líklega ekki til Baugsmálsins fyrsta og stuđning meginţorra almennings viđ sakbornigna í ţví og hvađa áhrif ţađ hafđi til lömunar á dómskerfi landsins, enda logađi samfélagiđ árum saman vegna móđursýkinnar, sem Baugsliđinu tókst ađ ćsa upp í tengslum viđ rannsókn ţess.

Hins vegar er ţađ mikill misskilningur hjá blađinu, ađ einungis tvćr leiđir sér fćrar fyrir Ísland í framtíđinni, ţ.e. annađhvort ESB eđa einangrun landsins til framtíđar.

Heimurinn er miklu stćrri en ESB.  Innan ESB búa innan viđ 10% mannkyns, ţannig ađ allir vegir eru fćrir í samskiptum viđ hin nítíu prósentin.   Ţau hafa líka miklu fleira ađ bjóđa en ESB.


mbl.is Telja íslensk stjórnvöld draga lappirnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ástćđan fyrir ţessum seinagangi er ađ stjórnvöld eru samtvinnuđ glćpum og spillingu gegn ţjóđinni.

Árni Karl Ellertsson (IP-tala skráđ) 9.10.2009 kl. 17:26

2 identicon

Geir Haarde var ekkert ad flýta sér vardandi thetta.  Geir var óttaleg rola.  Mikid rosalega gott er ad vera laus vid Geir og Ingibjörgu Sólrúnu.

Ég verd bara gladur yfir tilhugsuninni ad theim hefur verid bolad úr valdastödum. 

Axel, heldurdu virkilega ad Spillingarflokkurinn og Framsóknarspillingin hafi hug á ad fangelsa glaepamennina? 

Nei Axel minn...ég held ad thessi stjórn sem nú er sé kannski ekki fullkomin en mun skárri kostur en stjórn Spillingarflokksins og Framsóknarspillingarinnar.

Spillingarflokkurinn og Framsóknarspillingin eru their flokkar sem er mjög umhugad um ad vidhalda hinu sérréttinda og sidspillandi glaepakerfi sem kvótakerfid er. 

Thér finnst kannski kvótakerfid réttlátt og gott kerfi?

Herbert (IP-tala skráđ) 9.10.2009 kl. 17:36

3 Smámynd: Loftur Altice Ţorsteinsson

Ţađ er rétt hjá ţér Axel, ađ blađamađurinn er ótrúlega blindur ađ sjá bara ESB eđa einangrun. Ţó er sagt ađ blađamađurinn Robert Jackson búi hérlendis. Íslendingar eru einmitt ţekktir fyrir ađ hafa alţjóđlega reynslu og mćta útlendingum međ opnum huga. Ummćli hans eru ekkert nema furđuleg.

Robert nefnir ekki beitingu hryđjuverka-laganna gegn okkur og ţađ hatur sem Bretar uppskera fyrir ţann gjörning. Fyrir ţá mörgu sem eiga góđa vini í Bretlandi, er ţetta erfiđ stađa. Efnahagsţvinganir Breta og misbeiting Alţjóđa gjaldeyrissjóđsins, hefđi einnig veriđ tilefni umfjöllunar. Hvers vegna gleymast ađalatriđi málsins ?

Loftur Altice Ţorsteinsson, 9.10.2009 kl. 18:30

4 Smámynd: Axel Jóhann Axelsson

Herbert er eins og ađrir nafnleysissóđar hér á blogginu.  Eys úr hlandkoppnum yfir menn og málefni í felum bak viđ andlitsgrímuna.  Ţetta er sóđaskapur, sem venjuleg börn eru vanin af, strax í barnćsku.

Axel Jóhann Axelsson, 9.10.2009 kl. 20:08

5 Smámynd: Axel Jóhann Axelsson

Loftur, ţađ er alveg rétt hjá ţér, ađ ţađ er ótrúlegt ađ ţessi Robert skuli vera búsettur hérlendis og ekki vera betur kunnur ţjóđarsálinni, en ţetta.

Líklega er beiting hryđjuverkalaganna viđkvćm fyrir hann, sem breskan ríkisborgara.

Axel Jóhann Axelsson, 9.10.2009 kl. 20:10

6 identicon

Elsku besti Axel minn thad er rád gegn thessum nafnleysingjum.  Thú einfaldlega krefst innskráningar.  Thannig ad nafnleysingjar eins og ég eru thá útilokadir frá thví ad gera athugasemdir vid thínar faerslur.

En thú vilt kannski hafa thetta opid thví thá geta their sem skrifa undir dulnefni og eru á thinni skodun vardandi spillt kvótakerfi komist ad med sínar velthegnu athugasemdir?

Valid er thitt.

Herbert (IP-tala skráđ) 10.10.2009 kl. 12:04

7 Smámynd: Axel Jóhann Axelsson

Herbert, margir sem ekki kynna sig međ nafni, kunna samt almenna mannasiđi.

Axel Jóhann Axelsson, 10.10.2009 kl. 12:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband