24.9.2009 | 22:03
Hallćrisleg ályktun
Formađur blađamannafélagsins var einn ţeirra blađamanna, sem var svo óheppinn ađ fá uppsagnarbréf á Mogganum í morgun og er auđskiljanlegt, ađ slíkt áfall taki nokkuđ á taugarnar. Ađ bođa síđan til stjórnarfundar í félaginu í beinu framhaldi af uppsögninni, er í besta falli fljótfćrni en líklega hefur reiđi og hefndarhugur ráđiđ för.
Ađ minnsta kosti er sú ályktun sem stjórnin sendi frá sér til háborinnar skammar fyrir félagiđ og mun blađamannafélagiđ ţurfa langan tíma til ađ vinna sér einhvern vott af trúverđugleika aftur, ađ ekki sé talađ um stjórnina, sem eftir ţetta er orđin ađ athlćgi.
Stjórnmálamenn og fyrrverandi stjórnmálamenn hafa oft veriđ ritstjórar dagblađa, nú síđast var Ţorsteinn Pálsson, fyrrverandi formađur Sjálfstćđisflokksins, ritstjóri Fréttablađsins og ekki ţótti stjórn blađamannafélagsins ástćđa til ađ mótmćla ţví.
Lákúrulegar árásir stjórnarinnar á persónu Davíđs Oddssonar eru smekklausar og ómaklegar, enda ekki í verkahring ţessara svekktu sála, ađ dćma um sekt eđa sakleysi eins eđa neins.
Hamingjuóskir fylgja Davíđ Oddsyni og Haraldi Johannessen í ritstjórastólana og mun koma ţeirra ađ blađinu verđa ţví og ţjóđfélagsumrćđunni til mikils framdráttar.
Stjórn blađamannafélagsins hafi skömm fyrir sína smekkleysu og barnalegu hefnigirni.
Harmar uppsagnir | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri fćrslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Fćrsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
"Hverju reiddust gođin "?
Heilshugar sammála hverju orđi hjá ţér Axel Jóhann !
Búđu ţig hinsvegar undir " stórskota-árás" hatursmanna Davíđs Oddssonar, sér í lagi frá DV & fréttastofu RÚV !
Flest óţveralegustu orđ tungunnar verđa viđhöfđ.
Lastu ályktun frá stjórn blađamannafélagsins ţegar fyrrverandi formađur Sjálfstćđisflokksins og forsćtisráđherra, varđ ritstjóri hjá Jóni Ásgeiri á Fréttablađinu ??
Fór framhjá !
Sannarlega " barnaleg hefnigirni" - en - " Fađir fyrirgef ţeim - ţví ţeir vita ekki hvađ ţeir gera" !!
Kalli Sveinss (IP-tala skráđ) 24.9.2009 kl. 23:31
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.