23.9.2009 | 16:15
Rétt hjá Ólafi, aldrei þessu vant
Það er rétt hjá Ólafi Ragnari, að íslensku bankarnir störfuðu eftir lögum og reglum ESB, sem innleidd voru í íslensk lög, eins og samningurinn um EES gerir ráð fyrir. Oft hefur komið fyrir að Íslendingar hafi ekki verið nógu fljótir að innleiða tilskipanir ESB og hefur þá ekkert staðið á kvörtunum og kærum frá Eftirlitsstofnun EFTA, t.d. eins og þessi frétt sýnir.
Aldrei voru gerðar athugasemdir af hálfu eftirlitsstofnunarinnar við þau lög og reglugerðir sem um bankana giltu. Samkvæmt þeim lögum og tilskipunum ESB var starfræktur hérlendis, sem og í öðrum EES löndum, innistæðutryggingasjóur, sem samkvæmt tilskipun ESB mátti ekki vera ríkistryggður af samkeppnisástæðum. Þrátt fyrir að uppfylla allar tilskipanir ESB um bankastarfsemi, eru Íslendingar nú hnepptir í þrældóm til áratuga í þágu Breta og Hollendinga, með dyggri aðstoð ESB og Alþjóða gjaleyrissjóðsins.
Afar sjaldgæft er að hægt sé að vera sammála Ólafi Ragnari, en í þetta sinn rataðist honum satt orð á munn, þegar hann sagði að bankarnir hafi starfað eftir sameiginlegum evrópskum reglum, hvað sem annars megi segja um þá.
Lögin og reglurnar um fjármálastarfsemin felldi ekki bankana, heldur fáráðleg stjórnun þeirra og glæfrastarfsemi varðandi útlán, í bland við bankakreppuna, sem skall á eftir fall Leman Brothers.
Allt þetta breytir því ekki, að Ólafur Ragnar er froðusnakkur í eðli sínu.
Íslensku bankarnir störfuðu samkvæmt reglum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
trúðu mér maðurinn er "uppskafningur"
Jón Snæbjörnsson, 23.9.2009 kl. 16:20
Mæltu manna heilastur, enda er hann ekki hátt skrifaður á mínu heimili.
Axel Jóhann Axelsson, 23.9.2009 kl. 16:22
svo kemur þetta vanalega; "orð mín hafa verið slitin úr samhengi"
Finnur Bárðarson, 23.9.2009 kl. 16:23
þau ár sem þessi maður bjó á Seltjarnarnesi heilsaði hann ekki nokkrum manni hvorki öldruðum né börnum, nema þá rétt fyrir forsetakosningar að hann tók upp á því og virðist hafa dugað þessum "ræfli" en ekki átakalaust
Jón Snæbjörnsson, 23.9.2009 kl. 16:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.