29.8.2009 | 14:08
Stjórnin verður varla langlíf
Fyrstu fréttir frá Hollandi eru þær, að þingmenn þarlendir telji fyrirvarana við ríkisábyrgðina óásættanlega og að þeir kalli á nýja samninga. Formleg viðbrögð stjórnvalda í Hollandi og Bretlandi hafa ekki ennþá komið fram. Fari svo, að samningar verði teknir upp aftur, er lágmarkskrafa, að alvöru samninganefn verði sett í málið, með alla helstu sérfræðinga á þessu sviði innanborðs og til aðstoðar. Svavar Gestsson, í umboði Steingríms J., hefur nú þegar sannað óhæfni sína og hefur unnið þjóðinni stórkostlegt ógagn, sem erfitt verður að bakka útúr.
Hvað sem verður um aftsöðu Breta og Hollendinga til ríkisábyrgðarinnar, er ríkisstjórnin svo ósamsæð og sundurlyndið svo mikið í einstökum málum, að vandséð er hvernig hún á að lifa veturinn af. Framundan er frágangur fjárlaga og og þar með svo gríðarlegur niðurskurður í rekstri ríkisins, sem og nýjar skattahækkanir á einstaklinga, að stjórnarflokkarnir munu varla koma sér saman í þeim efnum, ferkar en í öðrum erfiðum málum.
Steingrímur J. á í erfiðleikum með VG arm Ögmundar í öllum málum og engum þarf að detta í hug að formaður BSRB (í leyfi) verði leiðitamur við niðurskurð ríkisfjármálanna og uppsagnir umbjóðenda sinna í BSRB.
Steingrímur J. sagði í útvarpinu í gær, að framundan væri langur og strangur vetur, sem yrði öllum afar erfiður.
Þetta eru þau huggunarorð, sem eiga að telja kjark og þor í þjóðina.
Víki verði fyrirvörum hafnað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:11 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.