Hvar er ESB stöđugleikinn?

Á Íslandi hrundi nánast allt bankakerfiđ s.l. haust og eftir stóđ efnahagslífiđ í rúst og öll helstu fyrirtćki landsins ónýt, vegna ţess ađ eigendur bankanna og ađrir fjárglćframenn voru búnir ađ tćma ţau af eigin fé og skuldsetja ţau upp fyrir rjáfur međ stjarnfrćđilega háum lánum, sem erlendar lánastofnanir verđa nú ađ afskrifa.

Í kjölfar ţessa hruns, er atvinnuleysi hérlendis um 9%, spáđ er ađ landsframleiđsla dragist saman um tćp 10% á árinu og verđbólga er um 12% og skuldir ţjóđarinnar eru miklar.  Ţetta er mesta kreppa, sem ţjóđin hefur lent í á lýđveldistímanum.  Jóhanna Sigurđardóttir og hirđ hennar, lofađi ţjóđinni ţví, ađ um leiđ og beiđni um inngöngu í ESB yrđi afhent, myndi stöđugleiki nást á ný hérlendis, vegna ţess ađ traust og tiltrú annarra ţjóđa yrđi ţá svo mikiđ, ađ öll vandamál myndu leysast, nánast af sjálfu sér.

Í ljósi loforđa Jóhönnu, er međ ólíkindum ađ lesa um hrakfarir Eystrasaltsríkjanna, en ţar hefur ekki orđiđ neitt bankahrun, en bankastarfsemi í ţeim löndum er ađallega á hendi erlendra banka, sem vćntanlega hafa nú ţegar, eđa eiga eftir ađ tapa gífurlegum fjárhćđum í ţessum löndum og ţá mun hrikta verulega í mörgum öđrum ESB löndum.

Í fréttinni er vitnađ í Seđlabanka Litháen,  en ţar segir m.a:  "Spá seđlabankans verđur alltaf svartari og svartari. Í maí spáđi hann tćplega 16% samdrćtti og í janúar hljóđađi spáin upp á 4,9% samdrátt í efnahagslífinu.  Stađan er heldur skárri hjá nágrannaríkinu Lettlandi en ţar er spáđ 18% samdrćtti í ár. Í Eistlandi er spáđ 15,3% samdrćtti."

Ţetta er versta efnahagskreppa, sem ţessi lönd hafa fengiđ yfir sig, síđa ţau losnuđu úr klóm Sovétríkjanna sálugu.  Íbúar ţessara landa trúđu sínum "Jóhönnum", sem héldu ţví fram ađ ađild ađ ESB myndi tryggja ţeim velmegun og stöđugleika í framtíđinni, ekki síst vegna tengingar gjaldmiđils landanna viđ Evruna.

Hver er hjálpin af ESB ađildinni?  Hvar er ESB stöđugleikinn?  Hvernig stendur á ţví ađ ţessi lönd eru í verri málum en Ísland, sem stengur utan ESB?

Samfylkingarmenn hljóta ađ svara ţessu međ haldbćrum rökum.


mbl.is Stađa Litháen sú versta innan ESB
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Helgi Steinarsson

Ţetta er nákvćmlega sá stöđugleiki sem í bođi er ţegar efnahagsskellir dynja yfir og ekki er unnt ađ taka viđ áfallinu međ gengisfellingu. Ath. ađ ef Íslendingar (líka ég!) hefđu ekki tekiđ erlend lán ţá vćri stađan hér mun betri en hún er. Og ath. ađ ţrátt fyrir erlendu lánin, algjört hrun bankakerfisins og IceSfave ţá er stađan hér ađ ţví er virđist betri. Enn ţá ađ minnsta kosti. Samt hafa ţessar ţjóđir betri lánshćfiseinkunnir og meintan stuđning ESB.

Ţorsteinn Helgi Steinarsson, 6.8.2009 kl. 16:44

2 Smámynd: Jón Lárusson

Guđi sé lof fyrir betra lánshćfismat Eystrasaltsríkjanna, ţeir geta ţá enn bćtt viđ sig skuldum. Verđur ekki flott hjá ţeim framtíđin.

Ef viđ hćttum ađ hlusta á útlendinga og förum ađ skođa málin betur, ţá er ástandiđ ekki svo slćmt hjá okkur, ef viđ miđum viđ ESB. Auđvitađ eru allir bankar kapút, en hverjum er ţađ ađ kenna öđrum en eigendum ţeirra. Sem ţjóđfélag hefur "kreppan" skellt atvinnuleysinu upp í heil 9%, en undir ţví sem ţekkist í ESB og verđlagiđ, međ hćkkuđu gengi, ţá er verđlag hér í raun svipađ og í Frakklandi ţegar vöruverđ og gengi er skođađ, nema međallaun í frakklandi eru um 1.000 euro og kaupmáttur lítill.

Ég segi ţađ ekki ađ ástandiđ sé gott hjá öllum. Ţađ er mjög slćmt hjá mörgum, en ef viđ ćtlum ađ leita til útlanda eftir svörum, ţá finnum viđ ţau ekki.

Jón Lárusson, 6.8.2009 kl. 16:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband