Ráđherrar hvetja til lögbrota

Yfirgengilegar lánveitingar bankanna til tengdra ađila, eins og fram hefur komiđ nú síđast í Kaupţingslekanum og áđur međ lekum úr Glitni og Landsbanka, gengur algerlega fram af fólki og sýna í hverskonar óraunveruleikaheimi banka- og útrásarglćframenn lifđu.  Ţeir héldu ţví ávallt fram, ađ "velgengni" ţeirra vćri svo mikil vegna ţess hversu miklir snillingar ţeir sjálfir vćru.  Miđađ viđ "svargreinar" sumra ţeirra í fjölmiđlum, eru ţeir sömu skođunar ennţá, ţađ var eingöngu lélegur seđlabanki og ótrúleg óheppni sem varđ ţeim ađ falli.

Burtséđ frá firringu og spillingu banka- og annarra fjárglćframanna, ţá er algerlega óţolandi, ađ ráđherrar og ţingmenn hvetji til lögbrota í "ţágu almannahagsmuna", eins og ţeir hafa veriđ ađ gera síđustu daga.  Ef lög um bankaleynd, eđa hver önnur lög, eru úreld eđa gölluđ, ber Alţingi ađ breyta slíkum lögum, en alls ekki eiga ţingmenn og ráđherrar ađ hvetja fólk til ţess ađ taka einfaldlega lögin í sínar hendur.  Almenningur á rétt á ađ fá allar ţćr upplýsingar, sem lög leyfa, enda koma ţćr vćntanlega allar fram viđ réttarhöld, sem örugglega verđa vegna ţessara mála. 

Dómstóll götunnar á ekki ađ hafa síđasta orđiđ og sakamál á ekki ađ reka fyrir honum.

Ađ forsćtisráđherra og reyndar ađrir ráđherrar, hvetji til lögbrota, eđa verji ţau, er engri ţjóđ bjóđandi.


mbl.is Ţurfa breyttar reglur um bankaleyndina
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđbjörn Guđbjörnsson

Axel:

Ég er algjörlega sammála fyrri málsgreininni, en get ómögulega tekiđ undir ţá seinni!

Ég vona ađ Bjarni hafi hlaupiđ á sig, ţví hinn möguleikinn er svo sorglegur! 

Guđbjörn Guđbjörnsson, 5.8.2009 kl. 20:54

2 Smámynd: Georg P Sveinbjörnsson

Persónulega vona ég ađ fleyri "litlir bankamenn" komi fleyri afhjúpandi gögnum til almennings og ekki á ég von á ađ siđferđiđ hafi veriđ eitthvađ betra eđa menn jarđbundnari í hinum bönkunum, bankakerfiđ ţarf á ćrlegri rasskellingu ađ halda virđist vera og á ađ hafa verulega fyrir ţví ađ vinna traust heiđvirđs fólks aftur, međ auđmýkt og ýtrustu sanngirni gagnvart misvel stöddum landsmönnum eiga ţeir smá von um ađ verđa ekki álitnir "skítugir" svo lengi sem ţeir lifa.

Ţađ ţarf stundum ţrýsting frá götunni til ađ hreyfa viđ ólögum sem ţessum, hér er óvenjumikiđ í húfi međ ađ allt komist upp á borđ og ekkert sé dregiđ undan, máliđ snertir afkomu svo margra beint, en auđvitađ ţarf ađ vera lágmarksbankaleynd, en hún verđur umsvifalaust ađ víkja ţegar spilling og misnotkun er annars vegar, ađ ég tali ekki um ef ţetta reynast ólöglegir gjörningar og ţáttakendur ţá glćpamenn.

Georg P Sveinbjörnsson, 5.8.2009 kl. 23:04

3 Smámynd: Axel Jóhann Axelsson

Guđbjörn, hafđu ţakkir fyrir fyrri helming fyrri setningarinnar, en seinni helmingurinn veldur vonbrigđum.  Seinni setningin er torrćđari.  Hvađa möguleiki er svo sorglegur?

Georg, oft ţarf ţrýsting frá götunni til ađ fá fram lagabreytingar.  Ráđamenn eiga ađ taka sig til og breyta lögum, sem ţeir eru sammála "götunni" um, ađ séu ófullnćgjandi.

Lýđskrum ráđherra, međ ţví ađ taka undir kröfur um lagabreytingar, eru í besta falli hlćgilegar, í versta falli grafa ţćr undan löghlýđni og ţar međ meiri upplausn í ţjóđfélaginu.

Axel Jóhann Axelsson, 6.8.2009 kl. 08:55

4 Smámynd: Axel Jóhann Axelsson

Ps.  Svona átti setningin ađ vera:  Lýđskrum ráđherra, međ ţví ađ taka undir kröfur um lögbrot, eru í besta falli hlćgilegar, í versta falli grafa ţćr undan löghlýđni og valda ţar međ meiri upplausn í ţjóđfélaginu.

Axel Jóhann Axelsson, 6.8.2009 kl. 08:57

5 Smámynd: Sigurđur Ţorsteinsson

Axel ţetta bogg ţitt er til fyrirmyndar. Ţú kemst ađ kjarna málsin á afar hnitmiđan hátt. Fć ađ vísa í ţađ.

Sigurđur Ţorsteinsson, 6.8.2009 kl. 14:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband