14.7.2009 | 14:25
Á sama að ganga yfir Jón og séra Jón?
Skuldastaða banka- og útrásarmógúla í landinu er víða slæm og samkvæmt Morgunblaðinu í dag eru margir þeirra sem mæta úrræðaleysi í hinum nýju bönkum. Árni Páll Árnason, félags- og tryggingamálaráðherra segist vona að bankarnir fari innan tíðar að geta heimilað eftirgjöf skulda.
Hvernig hefðu viðbrögð við fréttinni orðið, ef hún hefði birst á ofangreindan hátt? Hefði orðið borgarastyrjöld í landinu? Hefðu bloggheimar farið á límingunni í hneykslan sinni á öðrum eins hugmyndum.
Fyrir nokkrum dögum birtust fréttir af því að tveir helstu bankaglæframenn landsins hefðu farið fram á niðurfellingu skuldar við Nýja Kaupþing og allt ætlaði um koll að keyra í þjóðfélaginu. Eru það sömu aðilarnir, sem það gagnrýndu og vilja nú þiggja niðurfellingu skulda fyrir sjálfa sig? Það getur varla verið, því gjörðin hlýtur að vera sú sama, hver sem upphæðin er, sem um væri að tefla.
Hvers eiga þeir að gjalda, sem skulda minna en 110% af verðmæti fasteignar sinnar? Eiga þeir að fá senda ávísun í pósti?
Eiga ekki allar reglur að gilda jafnt fyrir Jón og séra Jón?
Aukið svigrúm til afskrifta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:32 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
nei alls ekki, séra Jón fékk kúlulán sem við verðum að fella niður "til að bjarga verðmætum" jammm það heitir víst eitthvað svoleiðis þegar bankarnir mismuna fólki...
zappa (IP-tala skráð) 14.7.2009 kl. 17:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.